Fótbolti

Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Svona á að fagna.
Svona á að fagna.

Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt.

Þeir mættu út á völlinn með lítersflöskur af bjór sem þeir drukku ekki bara. Þeir vildu að sjálfsögðu fara í bjórbað.

Þeir helltu yfir hvorn annan og einnig á menn sem voru að vinna í sjónvarpi. Mikið fjör og mikil gleði.

Sjá má þessa gleði hér að neðan.


Tengdar fréttir

Eriksen dró Dani til Rússlands

Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli.

Sjáðu þrennu Eriksen

Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.