Fleiri fréttir

Ákall Piers Morgan til Harry Kane: Komdu aftur heim

Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og fer ekkert í felur með það. Hann hefur líka sterkar skoðanir á liðinu og er óhræddur að láta hluti flakka á samfélagsmiðlum ef hann er ekki sáttur við spilamennsku eða gengi liðsins.

Sara skoraði í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum í kvöld er lið hennar, Wolfsburg, tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Lukaku sló met

Romelu Lukaku er orðinn markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins, aðeins 24 ára gamall.

Unsworth í útilegu á Goodison

David Unsworth, bráðabirgðastjóri Everton, svaf eina nótt undir berum himni í áhorfendastúkunni á Goodison Park í söfnunarátaki á vegum félagsins.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki

Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi.

Sjáðu þrennu Eriksen

Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar.

Eriksen dró Dani til Rússlands

Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli.

Leið yfir Aguero í hálfleik

Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir