Fleiri fréttir

Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt

Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars.

„Barnalegt mark“ sem breytti öllu

Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld.

Guardiola tekur niður gulu slaufuna

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að hætta að bera gulu slaufuna sem hann hefur verið með á hliðarlínunni í leikjum á Englandi.

Jafntefli gegn Evrópumeisturunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Evrópumeistara Hollands í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Algarve mótsins í Portúgal í dag.

Arnór leggur skóna á hilluna í sumar

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg.

Valgerður verður í titilbardaga í Osló

Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu verður í Osló um næstu helgi er Valgerður Guðsteinsdóttir mun berjast um alþjóðlega heimsmeistaratitilinn í léttvigt hjá WBC-hnefaleikasambandinu.

Sjá næstu 50 fréttir