Fleiri fréttir

Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum

Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna.

Laxá í Kjós fer vel af stað

Það var mikil spenna í kringum opnunina á Laxá í Kjós enda er um mánuður síðan fyrstu laxarnir sáust í henni.

Vorum komnir á hættuslóðir

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Stjarnan heldur áfram að bæta við sig

Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Gunnleifur: Strákurinn gerði þetta vel

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Blika, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn KR í kvöld en hann fékk dæmt á sig víti í uppbótartíma. Var rétt að dæma víti á hann í lokin?

Þrjú Íslandsmet í Berlín

Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott.

Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo

Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar.

Hefja rannsókn á því hvort Modric hafi logið fyrir rétti

Króatískir saksóknarar hafa hafið rannsókn á því hvort Luka Modric, leikmaður Real Madrid og króatíska landsliðsins, hafi logið fyrir rétti þegar hann bar vitni í fjársvikamáli gegn Zdravko Mamic, fyrrverandi framkvæmdastjóra Dinamo Zagreb.

Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð

Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast.

Góð veiði á Skagaheiði

Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum.

Góð byrjun í Haffjarðará

Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará.

Sjá næstu 50 fréttir