Wow Cyclothon

Fréttamynd

Skúli tryggt sér milljarða króna

Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Í beinni: WOW Cyclothon

Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012.

Innlent
Fréttamynd

Breytir lífi ungmenna á hjólum

Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum.

Innlent
Fréttamynd

Ætlar í mark á hundrað ára hjóli

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.