Listahátíð í Reykjavík

Fréttamynd

Maður endar í raun alltaf nakinn

Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Spennandi framvinda

Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fagur framandleiki

Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Dansandi og létt á mörkum forma

Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík

Menning
Fréttamynd

Kíktu í te til Lísu og Matta hattara

Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu.

Menning
Fréttamynd

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu

Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Menning
Fréttamynd

Myndir segja sögur

Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning,

Menning
Fréttamynd

Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley

Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika

Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar.

Menning
Fréttamynd

Jesús er áskorun

Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar.

Menning
Fréttamynd

Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg

Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla.

Menning