Stangveiði 19 laxa dagur í Jöklu Myndin sem fylgir fréttinni er af nýjum veiðistað ofan Steinboga, en með opnun laxastigans í byrjun mánaðar opnaðist fyrir nýtt veiðisvæði sem gefur mikla möguleika í framtíðinni. Veiðistaðurinn hlaut nafnið Hólaflúð og þar veiddust 9 laxar þann 4. ágúst. Þar lág einnig mikið af laxi og skömmu eftir að myndin var tekin veiddist 62 sentímetra lax. Fréttin er kannski sú að hann var grálúsugur, þrátt fyrir að Hólaflúð sé um 45 kílómetra frá sjó! Veiði 7.8.2012 01:33 51 lax og 17 bleikjur í Andakílsá Veiði í Andakílsá hefur verið fremur döpur það sem af er sumri. Í gær höfðu veiðst 17 bleikjur í ánni og 51 lax. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 6.8.2012 23:57 Ríflega 50 punda lax veiddist í Syltefjarðará Tæplega 53 punda lax veiddist í Syltefjarðará í Finnmörku í norður Noregi. Veiðimaðurinn hefur áður veitt 37 og 46 punda lax. Veiði 6.8.2012 18:05 Skæð á björtum dögum Veiði 5.8.2012 23:50 Fjórtán punda urriði í Galtalæk Veiði 5.8.2012 00:03 Helgarviðtal: Veiddi 94 bleikjur á einum degi Veiði 2.8.2012 21:09 Jökla: Lax á fleygiferð upp Jökuldalinn! Þess var ekki langt að bíða að lax veiddist fyrir ofan Steinbogann í Jöklu eftir að vatni var hleypt á laxastigann 1. ágúst. Veiði 4.8.2012 00:48 Risaurriði veiddist í Grænavatni Átján punda urriði veiddist í Grænavatni í fyrradag. Á vefsíðu Veiðivatna segir að sennilega sé þetta stærsti urriði sem veiðst hafi á stöng í Veiðivötnum. Veiði 3.8.2012 21:27 Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði í Dunká og Fáskrúð hefur verið þokkaleg. Smá líf er að Tungufljóti en ástundun hefur verið lítil þar í sumar. Bleikjuveiðin er að bjarga Fljótaá. Veiði 3.8.2012 16:08 Veiðitölur LV: Vikuveiðin 30 laxar í Norðurá! Veiðitölur þessarar viku er dapurleg lesning. Aðeins Rangárnar státa af betri veiði en í fyrra. Víða annars staðar er um algjört hrun að ræða. Norðurá gaf 30 laxa í síðustu viku en í sömu viku í fyrra var veiðin rúmlega tífalt meiri. Blanda er ekki hálfdrættingur á við sumarið 2011. Veiði 2.8.2012 11:26 Tilboð á stökum degi í Langá Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. Veiði 2.8.2012 11:20 Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði 1.8.2012 20:50 Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Athygli vekur að eftir að stiganum í Árbæjarfossi var lokað hefur veiðin á svæðum 8 og 9 stóraukist og hefur ekki verið eins góð í mörg ár, og er góður stígandi á þessum svæðum. Veiði 1.8.2012 11:19 Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. Veiði 31.7.2012 11:48 Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. Veiði 31.7.2012 11:21 Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. Veiði 31.7.2012 10:53 Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. Veiði 31.7.2012 10:29 Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. Veiði 30.7.2012 19:35 Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". Veiði 30.7.2012 13:17 Eftirminnilegast þegar bróðir minn datt í sjóinn og pabbi á eftir Veiði 29.7.2012 22:01 Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði 29.7.2012 21:54 Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... Veiði 27.7.2012 11:29 Alma Rún í sjóbleikjuna Veiði 28.7.2012 21:42 Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. Veiði 27.7.2012 19:43 Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... Veiði 27.7.2012 13:07 Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. Veiði 27.7.2012 01:26 Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði 25.7.2012 20:30 Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. Veiði 26.7.2012 08:37 Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. Veiði 25.7.2012 17:07 Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. Veiði 26.7.2012 02:11 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 94 ›
19 laxa dagur í Jöklu Myndin sem fylgir fréttinni er af nýjum veiðistað ofan Steinboga, en með opnun laxastigans í byrjun mánaðar opnaðist fyrir nýtt veiðisvæði sem gefur mikla möguleika í framtíðinni. Veiðistaðurinn hlaut nafnið Hólaflúð og þar veiddust 9 laxar þann 4. ágúst. Þar lág einnig mikið af laxi og skömmu eftir að myndin var tekin veiddist 62 sentímetra lax. Fréttin er kannski sú að hann var grálúsugur, þrátt fyrir að Hólaflúð sé um 45 kílómetra frá sjó! Veiði 7.8.2012 01:33
51 lax og 17 bleikjur í Andakílsá Veiði í Andakílsá hefur verið fremur döpur það sem af er sumri. Í gær höfðu veiðst 17 bleikjur í ánni og 51 lax. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 6.8.2012 23:57
Ríflega 50 punda lax veiddist í Syltefjarðará Tæplega 53 punda lax veiddist í Syltefjarðará í Finnmörku í norður Noregi. Veiðimaðurinn hefur áður veitt 37 og 46 punda lax. Veiði 6.8.2012 18:05
Jökla: Lax á fleygiferð upp Jökuldalinn! Þess var ekki langt að bíða að lax veiddist fyrir ofan Steinbogann í Jöklu eftir að vatni var hleypt á laxastigann 1. ágúst. Veiði 4.8.2012 00:48
Risaurriði veiddist í Grænavatni Átján punda urriði veiddist í Grænavatni í fyrradag. Á vefsíðu Veiðivatna segir að sennilega sé þetta stærsti urriði sem veiðst hafi á stöng í Veiðivötnum. Veiði 3.8.2012 21:27
Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði í Dunká og Fáskrúð hefur verið þokkaleg. Smá líf er að Tungufljóti en ástundun hefur verið lítil þar í sumar. Bleikjuveiðin er að bjarga Fljótaá. Veiði 3.8.2012 16:08
Veiðitölur LV: Vikuveiðin 30 laxar í Norðurá! Veiðitölur þessarar viku er dapurleg lesning. Aðeins Rangárnar státa af betri veiði en í fyrra. Víða annars staðar er um algjört hrun að ræða. Norðurá gaf 30 laxa í síðustu viku en í sömu viku í fyrra var veiðin rúmlega tífalt meiri. Blanda er ekki hálfdrættingur á við sumarið 2011. Veiði 2.8.2012 11:26
Tilboð á stökum degi í Langá Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. Veiði 2.8.2012 11:20
Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Athygli vekur að eftir að stiganum í Árbæjarfossi var lokað hefur veiðin á svæðum 8 og 9 stóraukist og hefur ekki verið eins góð í mörg ár, og er góður stígandi á þessum svæðum. Veiði 1.8.2012 11:19
Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. Veiði 31.7.2012 11:48
Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. Veiði 31.7.2012 11:21
Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. Veiði 31.7.2012 10:53
Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. Veiði 31.7.2012 10:29
Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. Veiði 30.7.2012 19:35
Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". Veiði 30.7.2012 13:17
Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... Veiði 27.7.2012 11:29
Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. Veiði 27.7.2012 19:43
Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... Veiði 27.7.2012 13:07
Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. Veiði 27.7.2012 01:26
Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. Veiði 26.7.2012 08:37
Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. Veiði 25.7.2012 17:07
Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. Veiði 26.7.2012 02:11