Steinunn Ólína

Fréttamynd

Sælkeri í París

Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki.

Skoðun
Fréttamynd

Sálin seld fyrir góð staffapartí

Það er sérkennilegt þetta fólk sem vinnur hjá Útlendingastofnun. Hvernig er hægt að vakna á morgnana, bursta tennurnar, kyssa börnin, fara í vinnuna og gerast sálarlaus djöfull?

Skoðun
Fréttamynd

Ein á ættarmóti

Nú er tími ættarmótanna og ég var nýlega á einu slíku, dálítið óvænt reyndar en ánægjulegt engu að síður.

Skoðun
Fréttamynd

Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund

Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn.

Fastir pennar
Fréttamynd

5. kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund

Sigurborg lét gríðarstóran útsaumsjavann síga í kjöltu sér, hallaði sér aftur í purpuralitaða hægindastólinn og lagði aftur augun. Hún var þreytt enda búin að veita fjórtán eldri borgurum rúmbað fyrr um morguninn án aðstoðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjórði kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund

Sigurborg lygndi aftur augunum og dottaði augnablik fram á sjúrnalinn. Hún var örþreytt enda hafði vikan verið með allra erfiðasta móti. Vegna manneklu höfðu allir sjúklingar á öldrunardeild verið sendir heim yfir helgina og höfðu þó margir hverjir ekki átt í nein hús að venda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjáni eignast barn

Ég gerði heiðarlega tilraun að beiðni næstelstu dóttur minnar til að taka að mér kött þegar við bjuggum í San Diego. Mig langaði sjálfa minna en ekkert að halda kött vitandi að það myndi að mestu lenda á okkur foreldrunum að sinna dýrinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gerum gagn

Fyrir tæpum tuttugu og fimm árum var ég við nám í London og tók neðanjarðarlestina daglega til og frá skóla. Eitt og annað bar fyrir augu eins og gengur

Fastir pennar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.