Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Væntanlegar kvikmyndir árið 2015

Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Erfiðasta árið til þessa

Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Tökur hefjast í janúar

Tökur á endurgerðinni The Secret in Their Eyes hefjast í janúar í Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Chiwetel Ejiofor, Julia Roberts og Nicole Kidman.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Martin Scorsese hjá HBO

Martin Scorsese mun leikstýra fyrsta þættinum í nýrri sjónvarpsþáttaröð frá HBO sem fjallar um rokksenuna á áttunda áratugnum í New York þar sem kynlíf og eiturlyf voru áberandi.

Bíó og sjónvarp