Meistarinn Jæja Þá er frábærum vetri lokið með spennandi úrslitaþætti. Ég held að við hefðum varla getað beðið um meira. MIklar sviptingar og mikil spenna. Tveir frábærir keppendur og enn einu sinni gerðist það að úrslitin réðust á síðustu spurningu. Það hefur reyndar gerst í þremur af hverjum fjórum þáttum í vetur. Stöð 2 24.5.2007 21:42 Úrslit á morgun í meistaranum Stóra stundin rennur upp á morgun þegar sjálf úrslitaviðureignin fer fram í spurningaþættinum Meistaranum á Stöð 2. Til úrslita keppa óumdeilanlega sterkustu þátttakendurnir í ár, Magnús Þorlákur Lúðvíksson og Pálmi Óskarsson. Stöð 2 23.5.2007 15:23 Reynslan skiptir máli Ég held að það hafi sýnt sig í keppninni í gær að reynslan skiptir vissulega máli. Jafnvel þó að það sé liðinn rúmur áratugur síðan Pálmi keppti í Gettu betur. Hann hafði líka heppnina með sér en ég held að sigurinn hafi samt verið nokkuð öruggur. Stöð 2 18.5.2007 11:05 Yngsti keppandinn í úrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson lék sama leik og Jónas Örn Helgason gerði í fyrstu keppninni, þegar hann tryggði sér á síðastliðinn fimmtudag sæti í úrslitum Meistarans, yngstur allra þátttakenda. Það sem meira er þá er Magnús Þorlákur yngsti þátttakandinn í Meistaranum frá upphafi, aðeins 19 ára að aldri. Stöð 2 16.5.2007 15:06 Hver mætir Magnúsi Það skýrist á fimmtudaginn hver mætir Magnúsi í úrslitum í meistaranum. Hann sýndi mikinn karakter í síðustu keppni þegar hann lagði Helga. Ég var sérstaklega ánægður með hann ákvað að treysta á sjálfan sig í síðustu spurningunni. Stöð 2 15.5.2007 09:26 Undanúrslit að hefjast Undanúrslit í Meistaranum hefjast á Stöð 2 á fimmtudaginn kemur. Í lokaviðureign 8 manna úrslita, sem fram fór á síðasta fimmtudag, gerði Páll Ásgeir Ásgeirsson sér lítið fyrir og lagði Katrínu Jakobsdóttur. Stöð 2 8.5.2007 09:47 Páll Ásgeir og Katrín mætast í lokaviðureign 8 manna úrslita Lokaviðureign 8 manna úrslita í Meistaranum fer fram á Stöð 2 í kvöld. Þá mætast Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna og frambjóðandi til Alþingiskosninganna og Páll Ásgeir Ásgeirsson fjölmiðlamaður og rithöfundur með meiru. Lífið 3.5.2007 15:13 Tveir af fjórum Þá erum við hálfnuð með átta manna úrslitin. Magnús og Pálmi komnir áfram og báðir nokkuð örugglega. Magnús var gríðarlega sterkur gegn Birni Guðbrandi í síðustu viku og vann sannfærandi. Björn virtist missa sjálfstrausið í miðri keppni og það leikur enginn vafi á að hann getur betur en þetta. Sjálfstraust (eins og ég hef svo oft sagt) skiptir gríðarlega miklu máli. Stöð 2 20.4.2007 09:50 Magnús Þorlákur fyrstur í undanúrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson varð fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Meistaranum á fimmtudaginn var. Þá lagði hann Björn Guðbrand nokkuð örugglega í skemmtilegri viðureign. Stöð 2 17.4.2007 13:26 Glæsilegir keppendur Jæja. Þá er fyrstu umferðinni lokið og það var viðeigandi að úrslitin réðust á síðustu spurningu. Þannig hefur það verið í nánast hverjum einasta þætti. Að þessu sinni var það reyndar nokkuð óvenjulegt og enn einu sinni reyndi á taktíkina. Stöð 2 6.4.2007 09:17 Út með hálfa milljón í vasanum Það kom að því! Ólöf Ýrr gekk út í kvöld með hálfa milljón í vasanum og hafði ekkert fyrir því. Eða þannig. Ég veit ekki hvernig tilfinning það er að vinna hálfa milljón á einni spurningu en geri ráð fyrir því að hún sé notaleg. En ég sá á henni að stundirnar fram að svarinu voru erfiðar. En hún fékk hálfa milljón og ég vona að hún eyði henni í einhverja bölvaða vitleysu. Það er það sem maður á að gera við svona peninga. Easy come, easy go! Stöð 2 29.3.2007 22:01 Erlingur og Ólöf Ýrr í kvöld Sjöunda og næstsíðasta viðureign fyrstu umferðar í Meistaranum fer fram í kvöld, fimmtudaginn 29. mars. Erlingur Sigurðsson fyrrverandi kennari og safnvörður að norðan snýr þá aftur og mætir Ólöfu Ýrr Atladóttur framkvæmdastjóra Vísindasiðanefndar. Stöð 2 29.3.2007 09:23 Pálmi lagði Gísla Pálmi Óskarsson, 34 ára gamall, læknir frá Akureyri tryggði sér í gær sæti í 8 manna úrslitum í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Pálmi lagði Gísla Ásgeirsson í hörkuspennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. Stigin stóðu hnífjöfn allt frá upphafi til enda. Stöð 2 23.3.2007 15:47 Þýðandinn og læknirinn mætast Sjötta viðureign fyrstu umferðar fer fram á fimmtudag á Stöð 2, kl. 20.05. Þar eigast við læknir og þýðandi, annar kemur frá Akureyri, hinn Hafnarfirði. Þetta eru þeir Jón Pálmi Óskarsson og Gísli Ásgeirsson. Stöð 2 20.3.2007 10:57 Tæknin hefur heilmikið að segja Það voru tveir sannkallaðir meistarar sem kepptu í kvöld í einhverri bestu keppni sem við höfum haldið. Stigaskorið, 26:20 (þrátt fyrir að Sigurður G. hafi tapað fimm stigum á síðustu spurningu) segir allt sem segja þarf. Tveir frábærir keppendur og gríðarlega spennandi. Stöð 2 16.3.2007 09:32 Illugi í stuði Það varð fljótlega nokkuð ljóst í hvað stefndi í þætti kvöldsins. Illugi, þótt hann segði margoft að honum hefði greinilega farið aftur, var í ágætis stuði og Illugi í óstuði getur meira að segja verið flestum erfiður. Bryndís kom vel út í inntökuprófinu, og það sást á því að hún hafði víðtæka þekkingu, þótt íþróttaspurningar væru að hennar eigin sögn ekki í neinu uppáhaldi. Stöð 2 9.3.2007 09:04 Yngsti keppandinn í 8 manna úrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson tryggði sér í gærkvöld sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum, spurningakeppninni sem sýnd er á Stöð 2. Magnús Þorlákur lagði þá Baldvin Má Baldvinsson í spennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. Stöð 2 2.3.2007 09:34 Hvar er doggerbanki? "Hvernig á ég að vita það? Ekki var ég með hann!" Mér datt þetta í hug eftir þátt kvöldsins. Þetta sagði mamma stundum þegar hún var að reyna að vera sniðug. Þegar ég var til dæmis að spyrja um hvar einhver lönd væru í heiminum. Stöð 2 2.3.2007 09:44 Gettu betur sérfæðingar mætast LEITIN að nýjum Meistara tókst sannarlega á flug með síðustu viðureign þegar Páll Ásgeir Ásgeirsson lagði Svanborgu Sigmarsdóttur með ótrúlegum hætti. Páll Ásgeir spilaði þá djarfar en nokkur annar keppandi hefur gert, lagði allt undir í hvert skipti sem honum bauðst og lagði þar með í hvert sinn sigurinn að veði. Stöð 2 28.2.2007 12:03 Mögnuð keppni í kvöld Keppnin í kvöld var algjörlega mögnuð. Ég hélt hreinlega að Páll Ásgeir væri búinn að missa það. En hann er bara svona. Ég held að hann sé forlagatrúar. Það gerist sem gerist. Hann lagði semsagt fimm stig undir í öll þrjú skiptin, tók áhættuna tvisvar og vann svo einhvern undarlegasta sigur sem ég hef séð: 1-0! Stöð 2 22.2.2007 20:44 Blaðamenn munu berjast LEITIN að nýjum Meistara hófst formlega fyrir viku síðan. Þá tryggði Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, sér fyrstur allra sæti í 8 manna úrslitum, er hann lagði Örn Úlfar Sævarsson í hörkuspennandi einvígi þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu spurningu. Stöð 2 21.2.2007 09:37 Helgi lagði Örn Úlfar Helgi Árnason, 51 árs gamall skólastjóri í Rimaskóla, varð í kvöld fyrstur til að tryggja sér sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum. Stöð 2 16.2.2007 09:01 Gísli Ásgeirsson NAFN: Gísli Ásgeirsson ALDUR: Verð 52 ára í vor HEIMILI: Hafnarfirði MENNTUN: Barnakennari. Einnig lærði ég á dráttarvél fyrir margt löngu og er flinkur að bakka. Stöð 2 28.2.2007 11:55 Ólöf Ýrr Atladóttir NAFN: Ólöf Ýrr Atladóttir ALDUR: 39 ára HEIMILI: Skerjafirði í Reykjavík MENNTUN: MSc í líffræði, BA í íslensku Stöð 2 28.2.2007 12:00 Magnús Þorlákur Lúðvíksson NAFN: Magnús Þorlákur Lúðvíksson ALDUR: 18 ára HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: Á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík STARF: Sjá spurninguna að ofan Stöð 2 20.2.2007 13:37 Örn Úlfar Sævarsson ALDUR: 33 HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: BA próf í íslensku STARF: Ráðgjafi hjá Inntaki almannatengslum Stöð 2 14.2.2007 11:15 Baldvin Már Baldvinsson NAFN: Baldvin Már Baldvinsson ALDUR: 21 HEIMILI: Já ef ég vinn Meistarann MENNTUN: Grunnskólapróf Stöð 2 20.2.2007 13:47 Leitin að Meistaranum hefst á ný Leitin að nýjum Meistara hefst forlega fimmtudaginn 15. febrúar, þegar fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð þessa vinsæla íslenska spurningaþáttar hefur göngu sína á Stöð 2. Þátturinn verður sem fyrr í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar, en hann er jafnframt höfundur þáttarins. Þátturinn var fyrst sýndur sl. vetur á Stöð 2 og sló í gegn Stöð 2 14.2.2007 11:00 Björn Guðbrandur Jónsson NAFN: Björn Guðbrandur Jónsson ALDUR: 49 ára HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: BS próf í líffræði frá HÍ, Meistaragráða í umhverfisvísindum Johns Hopkins háskóla Baltimore Stöð 2 28.2.2007 11:56 Katrín Jakobsdóttir NAFN: Katrín Jakobsdóttir ALDUR: 31 árs HEIMILI: Reynimelur 82 MENNTUN: Íslenskufræðingur Stöð 2 28.2.2007 14:42 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Jæja Þá er frábærum vetri lokið með spennandi úrslitaþætti. Ég held að við hefðum varla getað beðið um meira. MIklar sviptingar og mikil spenna. Tveir frábærir keppendur og enn einu sinni gerðist það að úrslitin réðust á síðustu spurningu. Það hefur reyndar gerst í þremur af hverjum fjórum þáttum í vetur. Stöð 2 24.5.2007 21:42
Úrslit á morgun í meistaranum Stóra stundin rennur upp á morgun þegar sjálf úrslitaviðureignin fer fram í spurningaþættinum Meistaranum á Stöð 2. Til úrslita keppa óumdeilanlega sterkustu þátttakendurnir í ár, Magnús Þorlákur Lúðvíksson og Pálmi Óskarsson. Stöð 2 23.5.2007 15:23
Reynslan skiptir máli Ég held að það hafi sýnt sig í keppninni í gær að reynslan skiptir vissulega máli. Jafnvel þó að það sé liðinn rúmur áratugur síðan Pálmi keppti í Gettu betur. Hann hafði líka heppnina með sér en ég held að sigurinn hafi samt verið nokkuð öruggur. Stöð 2 18.5.2007 11:05
Yngsti keppandinn í úrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson lék sama leik og Jónas Örn Helgason gerði í fyrstu keppninni, þegar hann tryggði sér á síðastliðinn fimmtudag sæti í úrslitum Meistarans, yngstur allra þátttakenda. Það sem meira er þá er Magnús Þorlákur yngsti þátttakandinn í Meistaranum frá upphafi, aðeins 19 ára að aldri. Stöð 2 16.5.2007 15:06
Hver mætir Magnúsi Það skýrist á fimmtudaginn hver mætir Magnúsi í úrslitum í meistaranum. Hann sýndi mikinn karakter í síðustu keppni þegar hann lagði Helga. Ég var sérstaklega ánægður með hann ákvað að treysta á sjálfan sig í síðustu spurningunni. Stöð 2 15.5.2007 09:26
Undanúrslit að hefjast Undanúrslit í Meistaranum hefjast á Stöð 2 á fimmtudaginn kemur. Í lokaviðureign 8 manna úrslita, sem fram fór á síðasta fimmtudag, gerði Páll Ásgeir Ásgeirsson sér lítið fyrir og lagði Katrínu Jakobsdóttur. Stöð 2 8.5.2007 09:47
Páll Ásgeir og Katrín mætast í lokaviðureign 8 manna úrslita Lokaviðureign 8 manna úrslita í Meistaranum fer fram á Stöð 2 í kvöld. Þá mætast Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna og frambjóðandi til Alþingiskosninganna og Páll Ásgeir Ásgeirsson fjölmiðlamaður og rithöfundur með meiru. Lífið 3.5.2007 15:13
Tveir af fjórum Þá erum við hálfnuð með átta manna úrslitin. Magnús og Pálmi komnir áfram og báðir nokkuð örugglega. Magnús var gríðarlega sterkur gegn Birni Guðbrandi í síðustu viku og vann sannfærandi. Björn virtist missa sjálfstrausið í miðri keppni og það leikur enginn vafi á að hann getur betur en þetta. Sjálfstraust (eins og ég hef svo oft sagt) skiptir gríðarlega miklu máli. Stöð 2 20.4.2007 09:50
Magnús Þorlákur fyrstur í undanúrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson varð fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Meistaranum á fimmtudaginn var. Þá lagði hann Björn Guðbrand nokkuð örugglega í skemmtilegri viðureign. Stöð 2 17.4.2007 13:26
Glæsilegir keppendur Jæja. Þá er fyrstu umferðinni lokið og það var viðeigandi að úrslitin réðust á síðustu spurningu. Þannig hefur það verið í nánast hverjum einasta þætti. Að þessu sinni var það reyndar nokkuð óvenjulegt og enn einu sinni reyndi á taktíkina. Stöð 2 6.4.2007 09:17
Út með hálfa milljón í vasanum Það kom að því! Ólöf Ýrr gekk út í kvöld með hálfa milljón í vasanum og hafði ekkert fyrir því. Eða þannig. Ég veit ekki hvernig tilfinning það er að vinna hálfa milljón á einni spurningu en geri ráð fyrir því að hún sé notaleg. En ég sá á henni að stundirnar fram að svarinu voru erfiðar. En hún fékk hálfa milljón og ég vona að hún eyði henni í einhverja bölvaða vitleysu. Það er það sem maður á að gera við svona peninga. Easy come, easy go! Stöð 2 29.3.2007 22:01
Erlingur og Ólöf Ýrr í kvöld Sjöunda og næstsíðasta viðureign fyrstu umferðar í Meistaranum fer fram í kvöld, fimmtudaginn 29. mars. Erlingur Sigurðsson fyrrverandi kennari og safnvörður að norðan snýr þá aftur og mætir Ólöfu Ýrr Atladóttur framkvæmdastjóra Vísindasiðanefndar. Stöð 2 29.3.2007 09:23
Pálmi lagði Gísla Pálmi Óskarsson, 34 ára gamall, læknir frá Akureyri tryggði sér í gær sæti í 8 manna úrslitum í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Pálmi lagði Gísla Ásgeirsson í hörkuspennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. Stigin stóðu hnífjöfn allt frá upphafi til enda. Stöð 2 23.3.2007 15:47
Þýðandinn og læknirinn mætast Sjötta viðureign fyrstu umferðar fer fram á fimmtudag á Stöð 2, kl. 20.05. Þar eigast við læknir og þýðandi, annar kemur frá Akureyri, hinn Hafnarfirði. Þetta eru þeir Jón Pálmi Óskarsson og Gísli Ásgeirsson. Stöð 2 20.3.2007 10:57
Tæknin hefur heilmikið að segja Það voru tveir sannkallaðir meistarar sem kepptu í kvöld í einhverri bestu keppni sem við höfum haldið. Stigaskorið, 26:20 (þrátt fyrir að Sigurður G. hafi tapað fimm stigum á síðustu spurningu) segir allt sem segja þarf. Tveir frábærir keppendur og gríðarlega spennandi. Stöð 2 16.3.2007 09:32
Illugi í stuði Það varð fljótlega nokkuð ljóst í hvað stefndi í þætti kvöldsins. Illugi, þótt hann segði margoft að honum hefði greinilega farið aftur, var í ágætis stuði og Illugi í óstuði getur meira að segja verið flestum erfiður. Bryndís kom vel út í inntökuprófinu, og það sást á því að hún hafði víðtæka þekkingu, þótt íþróttaspurningar væru að hennar eigin sögn ekki í neinu uppáhaldi. Stöð 2 9.3.2007 09:04
Yngsti keppandinn í 8 manna úrslit Magnús Þorlákur Lúðvíksson tryggði sér í gærkvöld sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum, spurningakeppninni sem sýnd er á Stöð 2. Magnús Þorlákur lagði þá Baldvin Má Baldvinsson í spennandi viðureign þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaspurningunni. Stöð 2 2.3.2007 09:34
Hvar er doggerbanki? "Hvernig á ég að vita það? Ekki var ég með hann!" Mér datt þetta í hug eftir þátt kvöldsins. Þetta sagði mamma stundum þegar hún var að reyna að vera sniðug. Þegar ég var til dæmis að spyrja um hvar einhver lönd væru í heiminum. Stöð 2 2.3.2007 09:44
Gettu betur sérfæðingar mætast LEITIN að nýjum Meistara tókst sannarlega á flug með síðustu viðureign þegar Páll Ásgeir Ásgeirsson lagði Svanborgu Sigmarsdóttur með ótrúlegum hætti. Páll Ásgeir spilaði þá djarfar en nokkur annar keppandi hefur gert, lagði allt undir í hvert skipti sem honum bauðst og lagði þar með í hvert sinn sigurinn að veði. Stöð 2 28.2.2007 12:03
Mögnuð keppni í kvöld Keppnin í kvöld var algjörlega mögnuð. Ég hélt hreinlega að Páll Ásgeir væri búinn að missa það. En hann er bara svona. Ég held að hann sé forlagatrúar. Það gerist sem gerist. Hann lagði semsagt fimm stig undir í öll þrjú skiptin, tók áhættuna tvisvar og vann svo einhvern undarlegasta sigur sem ég hef séð: 1-0! Stöð 2 22.2.2007 20:44
Blaðamenn munu berjast LEITIN að nýjum Meistara hófst formlega fyrir viku síðan. Þá tryggði Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, sér fyrstur allra sæti í 8 manna úrslitum, er hann lagði Örn Úlfar Sævarsson í hörkuspennandi einvígi þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu spurningu. Stöð 2 21.2.2007 09:37
Helgi lagði Örn Úlfar Helgi Árnason, 51 árs gamall skólastjóri í Rimaskóla, varð í kvöld fyrstur til að tryggja sér sæti í 8 manna úrslitum í Meistaranum. Stöð 2 16.2.2007 09:01
Gísli Ásgeirsson NAFN: Gísli Ásgeirsson ALDUR: Verð 52 ára í vor HEIMILI: Hafnarfirði MENNTUN: Barnakennari. Einnig lærði ég á dráttarvél fyrir margt löngu og er flinkur að bakka. Stöð 2 28.2.2007 11:55
Ólöf Ýrr Atladóttir NAFN: Ólöf Ýrr Atladóttir ALDUR: 39 ára HEIMILI: Skerjafirði í Reykjavík MENNTUN: MSc í líffræði, BA í íslensku Stöð 2 28.2.2007 12:00
Magnús Þorlákur Lúðvíksson NAFN: Magnús Þorlákur Lúðvíksson ALDUR: 18 ára HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: Á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík STARF: Sjá spurninguna að ofan Stöð 2 20.2.2007 13:37
Örn Úlfar Sævarsson ALDUR: 33 HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: BA próf í íslensku STARF: Ráðgjafi hjá Inntaki almannatengslum Stöð 2 14.2.2007 11:15
Baldvin Már Baldvinsson NAFN: Baldvin Már Baldvinsson ALDUR: 21 HEIMILI: Já ef ég vinn Meistarann MENNTUN: Grunnskólapróf Stöð 2 20.2.2007 13:47
Leitin að Meistaranum hefst á ný Leitin að nýjum Meistara hefst forlega fimmtudaginn 15. febrúar, þegar fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð þessa vinsæla íslenska spurningaþáttar hefur göngu sína á Stöð 2. Þátturinn verður sem fyrr í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar, en hann er jafnframt höfundur þáttarins. Þátturinn var fyrst sýndur sl. vetur á Stöð 2 og sló í gegn Stöð 2 14.2.2007 11:00
Björn Guðbrandur Jónsson NAFN: Björn Guðbrandur Jónsson ALDUR: 49 ára HEIMILI: Reykjavík MENNTUN: BS próf í líffræði frá HÍ, Meistaragráða í umhverfisvísindum Johns Hopkins háskóla Baltimore Stöð 2 28.2.2007 11:56
Katrín Jakobsdóttir NAFN: Katrín Jakobsdóttir ALDUR: 31 árs HEIMILI: Reynimelur 82 MENNTUN: Íslenskufræðingur Stöð 2 28.2.2007 14:42
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti