Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Fréttamynd

Þjóðin sem á­kvað að leggja sjálfa sig niður

Hvað er að vera þjóð, og til hvers reynum við að halda úti menningarsamfélagi hér úti í ballarhafi? Svörin við þessum spurningum snúast á endanum að miklu leyti um íslenskuna, tungumálið sem við höfum notað til að tala saman, hugsa, lesa og skrifa í meira en þúsund ár.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta er ekki gervi­greind

Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi.

Skoðun
Fréttamynd

Svar við spurningum Bjarna

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði í gær á Facebooksíðu sinni um þá ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að boða fjóra blaða- og fréttamenn í yfirheyrslu með réttarstöðu sakborninga, vegna umfjöllunar um svokallaða skæruliðadeild Samherja.

Skoðun
Fréttamynd

Betur má ef duga skal!

Rannveig Magnúsdóttir sendi Ríkisútvarpinu þarfa brýningu í Fréttablaðinu 6. desember sl. og krafði okkur svara við því hvers vegna ekki væru fleiri dagskrárliðir en raun ber vitni sendir út með texta á 888-síðu textavarpsins.

Skoðun