Sólrún Kristjánsdóttir Verum öll tengd Veitur dreifa ómissandi lífsgæðum til fólks á hverjum degi. Við berum ábyrgð á því að fólk geti hitað húsin sín, farið í heitt bað, geti kveikt ljósin, sturtað niður og fái hreint vatn úr krönunum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að barnabörnin okkar og þeirra barnabörn muni líka búa við þessi ómissandi lífsgæði. Skoðun 2.10.2025 09:02 Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða. Skoðun 12.9.2025 08:33 Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk eða um 60% íbúa og fyrirtækja á Íslandi. Skoðun 18.3.2025 10:00 Eflum iðnnám og fjölbreytni Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu. Skoðun 2.11.2017 07:00
Verum öll tengd Veitur dreifa ómissandi lífsgæðum til fólks á hverjum degi. Við berum ábyrgð á því að fólk geti hitað húsin sín, farið í heitt bað, geti kveikt ljósin, sturtað niður og fái hreint vatn úr krönunum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að barnabörnin okkar og þeirra barnabörn muni líka búa við þessi ómissandi lífsgæði. Skoðun 2.10.2025 09:02
Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða. Skoðun 12.9.2025 08:33
Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk eða um 60% íbúa og fyrirtækja á Íslandi. Skoðun 18.3.2025 10:00
Eflum iðnnám og fjölbreytni Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu. Skoðun 2.11.2017 07:00
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent