Stj.mál

Fréttamynd

Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota

Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Innlent
Fréttamynd

Formaður Dögunar segir af sér

Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér.

Innlent
Fréttamynd

Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu

Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Gamaldags átakapólitík

Fyrir síðustu Alþingiskosningar lögðu Vinstri græn áherslu á að veruleg innspýting fjármuna í heilbrigðismál, menntamál, innviðauppbyggingu og velferðarmál væri nauðsynleg til að koma þessum málaflokkum í sómasamlegt horf. Auka þyrfti árleg útgjöld til þessara málaflokka í skrefum um 40 til 50 milljarða á kjörtímabilinu umfram sem fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar gerði ráð fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Þorgerður Katrín fái mótframboð

Líklegt er talið að bæði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson, þingmenn Viðreisnar, bjóði sig fram til formennsku í flokknum en formaður verður kosinn á landsfundi flokksins þann 10. mars.

Innlent
Fréttamynd

Uppreisnarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitir verðlaunin sem þakklætisvott í garð þeirra sem hafa skarað fram úr í markverðu og óeigingjörnu starfi í þágu frjálslyndis og almannahagsmuna.

Innlent
Fréttamynd

Dansar eins og fiðrildi og stingur eins og bý

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Kári Stefánsson segir Davíð vera hjartahlýrri mann en fólk geri sér almennt grein fyrir. Hann geti þótt ósveigjanlegur en sé staðfastur og traustur vinur vina si

Innlent
Fréttamynd

Tókust á um skipun dómara

Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2.

Innlent
Fréttamynd

Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um skipun dómara

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að skoða þurfi breytingar á reglum og mögulega einnig lögum um dómstóla til að vanda ferlið við skipun dómara. Tvær vikur sé allt of skammur tími til að fara yfir niðurstöður dómnefndar. Þá þurfi að skoða mögulega aðkomu leikmanna að matsferlinu.

Innlent