Stefán Þorri Helgason Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Sem sálfræðingur hef ég hitt ótal marga foreldra sem hafa lengi vel staðið frammi fyrir áskorunum tengdum ADHD einkennum barna sinna. Áskoranir sem tengjast umræddri taugaþroskaröskun geta oft á tíðum reynst flóknar, fyrir börnin og foreldrana líka. Skoðun 29.9.2025 11:02 Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02 Skjánotkun foreldra - tímarnir breytast og tengslin með? Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig það hafi verið að ala upp barn fyrir tíð skjátækja. Ég gerist ekki svo einfaldur að halda því fram að grasið hafi verið mikið grænna á þeim tíma því eflaust voru áskoranir foreldra/forráðamanna flóknar. Skoðun 19.2.2025 18:03 Svefn - ein dýrmætasta gjöfin sem þú getur gefið barninu þínu Á nýju ári skapast oft tækifæri til að fara yfir það gamla sem er liðið, velta fyrir sér hvað hafi gengið vel og hvað má bæta á komandi ári og í þeim efnum er algengt að almenn heilsuefling komi við sögu. Heilsa er ekki bara eitthvað eitt, heldur margir áhrifaþættir sem koma saman. Skoðun 28.1.2025 10:00 Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31 Tímaskekkja í velferðarríki Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02
Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Sem sálfræðingur hef ég hitt ótal marga foreldra sem hafa lengi vel staðið frammi fyrir áskorunum tengdum ADHD einkennum barna sinna. Áskoranir sem tengjast umræddri taugaþroskaröskun geta oft á tíðum reynst flóknar, fyrir börnin og foreldrana líka. Skoðun 29.9.2025 11:02
Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02
Skjánotkun foreldra - tímarnir breytast og tengslin með? Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig það hafi verið að ala upp barn fyrir tíð skjátækja. Ég gerist ekki svo einfaldur að halda því fram að grasið hafi verið mikið grænna á þeim tíma því eflaust voru áskoranir foreldra/forráðamanna flóknar. Skoðun 19.2.2025 18:03
Svefn - ein dýrmætasta gjöfin sem þú getur gefið barninu þínu Á nýju ári skapast oft tækifæri til að fara yfir það gamla sem er liðið, velta fyrir sér hvað hafi gengið vel og hvað má bæta á komandi ári og í þeim efnum er algengt að almenn heilsuefling komi við sögu. Heilsa er ekki bara eitthvað eitt, heldur margir áhrifaþættir sem koma saman. Skoðun 28.1.2025 10:00
Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31
Tímaskekkja í velferðarríki Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02