Sveitarstjórnarkosningar

Fréttamynd

Meðvirkni og ótti við breytingar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu.

Innlent
Fréttamynd

Góðar hugmyndir og vondar

Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð.

Skoðun
Fréttamynd

Meirihlutinn í borginni myndi halda

Samfylkingin, VG og Pír­atar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa.

Innlent
Fréttamynd

Konur í sveitar­stjórnum: Karla­heimur og hrút­skýringar

Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins.

Innlent
Fréttamynd

Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið

Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneu­dóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall.

Innlent