
Evrópudeild karla í handbolta

Aðeins einn löglegur dúkur svo Valur og FH byrja saman í Krikanum
Það verður sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika 15. október þegar Íslendingaliðin Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, og Porto mæta þangað og spila við FH og Val í Evrópudeild karla.

Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH
Þýska handknattleiksfélagið Gummersbach fór þægilega áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir gríðarlega öruggan sigur á Mors-Thy frá Danmörku.

Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu
Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57.

Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28.

Selja bjór til minningar um Fidda
Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum.

„Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“
Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu
Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag.

Uppgjörið: Valur - Spacva Vinkovci 34-25 | Valsmenn með annan fótinn í Evrópudeildina
Valur fer með níu marka forystu út til Króatíu eftir fyrri umspilsleik liðsins gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lokatölur 34-25.

Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri
Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni.

Valsmenn fá Króata í heimsókn
Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni.

Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar
Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg.

Teitur Örn og félagar í úrslit
Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32.

Löwen í undanúrslit þrátt fyrir fína frammistöðu Orra Freys
Rhein Neckar Löwen frá Þýskalandi er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í handbolta þrátt fyrir eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í kvöld.

Teitur Örn og félagar í undanúrslit þrátt fyrir tap
Þýska handknattleiksfélagið Flensburg mátti þola eins marks tap gegn sænska félaginu Sävehof í átta liða úrslitum Evrópudeild karla. Flensburg rúllaði yfir fyrri leik liðanna og fara örugglega áfram.

Teitur Örn öflugur og Flensburg í góðri stöðu
Flensburg í góðri stöðu eftir fyrri leik liðsins gegn Sävehof í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson átti mjög fínan leik í liði Flensburg.

Stórleikur Óðins Þórs dugði skammt
Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld.

Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið
Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg.

Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til
Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld.

Sjáðu frábærar vörslur Viktors Gísla í Evrópudeildinni í gær
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í gær þegar HBC Nantes vann flottan sigur í Evrópudeildinni.

Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23.

Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting
Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33.

Óðinn markahæstur og í Evrópusigri
Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25.

Mjög sáttur við þessa tvennu og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn úti
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn úkraínsku meisturunum í HC Motor í Evrópubikarnum í handbolta. Valur vann sterkan sigur í fyrri leik liðanna ytra og kláraði svo einvígið sannfærandi hér í kvöld.

Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar
Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð.

Íslendingalið í milliriðil
Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni
Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar.

Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36.

Meiddist á versta tíma: „Enn meira svekkjandi að detta út þegar manni hafði gengið svona vel“
Loksins þegar Teitur Örn Einarsson hafði fengið langþráð tækifæri með Flensburg og kominn á gott skrið meiddist hann. Selfyssingurinn fékk þungt högg á augað í Evrópuleik.

Teitur skoraði sjö í risasigri
Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28.