Kristján Hafþórsson

Fréttamynd

Þú ert hug­rökk og mögnuð manneskja

Pældu í því hvað þú ert mögnuð og fábær manneskja. Pældu í því hvað þú ert hugrökk og gullfalleg manneskja. Aldrei gleyma því hversu mögnuð manneskja þú ert. Haltu áfram að vera þú og haltu áfram að gera þitt besta. Þú ert hæfileikabúnt og þú getur allt sem þú vilt.

Skoðun
Fréttamynd

Trúðu á þig sjálfa/n

Ég hef trú á því að þú getir allt sem þú vilt og svo miklu meira til. Ég trúi því að þú sért hæfileikabúnt og að þú munir finna ástríðuna þína ef þú hefur ekki fundið hana nú þegar.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta verður frábært ár!

Árið 2022 er gengið í garð og byrjar það kannski ekkert frábærlega fyrir marga. Mikið um smit og er það auðvitað alveg ömurlegt. Hins vegar er ég bjartsýnn á að þetta ár verði gjörsamlega frábært.

Skoðun
Fréttamynd

Það sem raun­veru­lega skiptir máli

Það er mikilvægt að staldra við og spá í því hvað raunverulega skiptir máli. Við erum alltaf á fullu í öllu því sem við erum að gera. Það eru allir á fullu að gera sitt besta, allir að gera sína hluti í lífinu og amstur daganna gengur sitt skeið. Það er auðvitað allt gott og blessað.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.