Pétur Blöndal

Fréttamynd

Bankið í ofninum: Kaktus, bráðamóttaka og biðraðir

Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Vinur minn fór ekki varhluta af því í hjólaferð til Kanarí. Hann var svona líka spriklandi kátur yfir því að komast í sólina og hitann, en ekki vildi betur til en hann hjólaði utan í kaktus. Það ku víst glettilega algengt þarna úti. Alls ekki notaleg lífsreynsla.

Frítíminn
Fréttamynd

Hvað er ólíkt með gluggum og raforku?

Það meikar ekki alltaf sens hvernig vara og þjónusta er verðlögð. Maður skyldi til dæmis ætla að dreifikostnaður rafmagns sé verðlagður eftir kostnaði við dreifingu rafmagns. En sú er ekki raunin.

Frítíminn
Fréttamynd

Af Kúludalsá og Matvælastofnun

Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“.

Skoðun
Fréttamynd

Af jólakveðjum í útvarpinu

Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Raforka á „tombóluverði“?

Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.