Fréttamynd

Sjáðu Hjálmar leika Óla Stefáns, Dag Sig og Loga Geirs

Handboltaþjálfarinn og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í síðasta þætti af „Þeir tveir“ sem er vikulegur íþróttaskemmtiþáttur á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 Sport.

Handbolti
Fréttamynd

Miklu erfiðara að horfa á soninn en eiginmanninn

Í gærkvöldi fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 og Stöð 2 sport sem ber heitið Þeir tveir og er í umsjón Gumma Ben og Hjálmars Arnar Jóhannssonar. Um er að ræða skemmtiþátt þar sem fjallað verður um íþróttir og rætt um þær á skemmtilegum nótum.

Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.