

Það eru fleiri sem vilja vera gulir og glaðir en Skagamenn. Fótboltalið í Afríkuríkinu Síerra Leóne er nú svo heppið að fá að kynnast þeirri tilfinningu.
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir vináttuleik á móti Slóvakíu í dag.
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vináttuleik gegn Slóvakíu í dag. Leikurinn fer fram í Senec í Slóvakíu og hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma.
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum.
Valur vann alla fimm leiki sína í Lengjubikarnum og komst í átta liða úrslitin en tekur ekki þátt í þeim.
Alexandra Jóhannsdóttir, fyrirliði íslenska sautján ára landsliðsins í fótbolta, skoraði þrjú mörk þegar íslenska liðið vann 4-1 sigur á Portúgal í dag í lokaleik sínum í milliriðli undankeppni EM.
Lagadeild HR í samstarfi við ÍSÍ og Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð.
Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum.
Íslenska kvennalandsliðið var ekki langt frá því að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2019.
Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér.
Krossbandaslit hafa verið tíð íslenskum afrekskonum að undanförnu.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM.
Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið.
Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana.
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri glutraði niður tveggja marka forskoti og þurfti að sætta sig við 4-4 jafntefli gegn Georgíu ytra í dag en þetta var seinni æfingarleikur liðanna í þessari viku.
Valur er með fullt hús stiga á toppi riðils 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.
Þrír leikir voru á dagskrá A-deildar Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld.
FH er komið á topp riðils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag.
Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína.
Grindvíkingar fóru burtu með öll þrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir að hafa unnið 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Þrótti í Lengjubikar karla í fótbolta.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.
Íslenska landsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA.
Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður knattspyrnusambands Íslands, segir að KSÍ muni halda áfram að sækja um styrki úr Afrekssjóði.
Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik.
Ísland spilar síðasta leikinn í riðlakeppni Algarve-mótsins í dag á móti vel spilandi liði Spánar.
Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki.
Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 á móti sterku liði Japans á Algarve-mótinu í dag en íslenska liðið náði að vinna sig út úr mjög erfiðri byrjun á leiknum þar sem stefndi í stórtap.
Stelpurnar okkar mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta og spila 3-4-3.
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi.