Körfubolti

Fréttamynd

Bikarmeistarar Hauka safna liði

Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu

Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir.

Körfubolti
Fréttamynd

Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN

Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu

Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjáðu myndbandið: FIBA kynnir ótrúlegan LED-völl

Alþjóða körfuboltasambandið, FIBA, frumsýndi nýja tegund af körfuboltavelli á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Völlurinn er töluvert frábrugðin hefðbundnum velli en það eru ljós á parketinu sem breytast í takt við leikinn.

Sport
Fréttamynd

Luca Doncic kemur vel undan sumri

Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM.

Körfubolti
Fréttamynd

Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið.

Körfubolti
Fréttamynd

Urban Oman til Keflavíkur

Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla.

Körfubolti
Fréttamynd

Stefnir á endur­komu eftir bar­áttu við þung­lyndi

Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern.

Körfubolti