Kristján Þórður Snæbjarnarson

Fréttamynd

Mis­notkun á opin­berum styrkjum

Nú eru sum fyrirtæki farin að endurgreiða þann stuðning sem þau hafa nýtt sér frá stjórnvöldum, úr okkar sameiginlegu sjóðum. Það er ljóst að mörg fyrirtæki hafa fengið stuðning sem þurftu ekkert á stuðningi að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Samfélagslegar áskoranir: Notum tímann uppbyggilega

Það er ekki auðvelt að átta sig á hverjar endanlegar afleiðingar kórónafaraldursins verða. Sem betur fer eigum við Íslendingar gott fagfólk sem við treystum þegar kemur að viðbrögðum í heilbrigðismálum og hvað varðar almannavarnir.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.