Haukar Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52 Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42 Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Haukar eru komnir í 16-liða úrslit EHF-keppninnar í handbolta og í dag kom í ljós að næsti andstæðingur þeirra verður slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz. Handbolti 6.12.2024 14:02 Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Haukar eru komnir á blað. Já þið lásuð rétt, Haukar eru komnir á blað í Bónus deild karla. Haukar lögðu Valsmenn á útivelli 97-104 í 9. umferði deildarinnar og eru komnir með fyrstu stigin sín þennan veturinn. Körfubolti 5.12.2024 18:31 Emil: Stundum þarf breytingar Emil Barja er í afleysingavinnu hjá meistaraflokki Hauka í körfuknattleik og það hefur haft góð áhrif á liðið sem vann Val í hörkuleik í 9. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Hann var mjög ánægður með sína menn en mun ekki vera í umræðunni um að taka starfið að sér. Körfubolti 5.12.2024 21:14 Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15 „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31 Maté hættir með Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins. Körfubolti 1.12.2024 19:27 Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31 Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Haukar eru stigalausir á botni Bónus deildar karla á meðan Njarðvík hefur gert það gott á tímabilinu. Körfubolti 29.11.2024 18:31 Botnliðið fær landsliðsmann Haukar virðast ætla að svara fyrir sig í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og hafa nú kynnt til leiks nýjan leikmann. Körfubolti 28.11.2024 15:33 Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, er allt annað en sáttur með að Haukum hafi verið dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppni karla í handbolta. Hann segir að venja sé að betra liðið fari áfram og að Haukar muni áfrýja. Handbolti 28.11.2024 08:32 Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Karlalið Hauka í handbolta er á ferð og flugi um álfuna vegna Evrópuverkefnis helgarinnar. Leikið verður í Mingachevir í Aserbaísjan og lögðu menn tímanlega af stað, klukkan fimm í gærmorgun. Handbolti 28.11.2024 07:25 Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Haukar tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í 8. umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku heimakonur í Haukum gjörsamlega yfir leikinn og fór með sannfærandi 17 stiga sigur af hólmi. Lokatölur 100-83 Haukum í vil sem tylla sér á toppinn með sigrinum. Körfubolti 27.11.2024 18:32 „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Þetta er bara algjör þvæla. En fyrst að menn vilja fara þessa leið þá getum við haldið áfram að eyða tíma í þessa vitleysu,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, eftir að félaginu var dæmt 10-0 tap gegn ÍBV. Handbolti 27.11.2024 12:03 Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram ÍBV hefur verið dæmdur 10-0 sigur í leiknum gegn Haukum fyrir rúmri viku, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 27.11.2024 10:52 Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Haukar unnu góðan og nokkuð óvæntan sigur í Mosfellsbæ þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 26.11.2024 20:43 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ „Ég býst bara við að þessu verði vísað frá, þar sem þetta er algjörlega tilhæfulaust,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, um kæru ÍBV gegn félaginu eftir leik liðanna í Powerade-bikar karla. Handbolti 24.11.2024 14:02 ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44 Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 18:46 Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 18:32 „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35 Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21 Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35 Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35 Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09 Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23 Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 38 ›
Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52
Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42
Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Haukar eru komnir í 16-liða úrslit EHF-keppninnar í handbolta og í dag kom í ljós að næsti andstæðingur þeirra verður slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz. Handbolti 6.12.2024 14:02
Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Haukar eru komnir á blað. Já þið lásuð rétt, Haukar eru komnir á blað í Bónus deild karla. Haukar lögðu Valsmenn á útivelli 97-104 í 9. umferði deildarinnar og eru komnir með fyrstu stigin sín þennan veturinn. Körfubolti 5.12.2024 18:31
Emil: Stundum þarf breytingar Emil Barja er í afleysingavinnu hjá meistaraflokki Hauka í körfuknattleik og það hefur haft góð áhrif á liðið sem vann Val í hörkuleik í 9. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Hann var mjög ánægður með sína menn en mun ekki vera í umræðunni um að taka starfið að sér. Körfubolti 5.12.2024 21:14
Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15
„Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31
Maté hættir með Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins. Körfubolti 1.12.2024 19:27
Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31
Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Haukar eru stigalausir á botni Bónus deildar karla á meðan Njarðvík hefur gert það gott á tímabilinu. Körfubolti 29.11.2024 18:31
Botnliðið fær landsliðsmann Haukar virðast ætla að svara fyrir sig í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og hafa nú kynnt til leiks nýjan leikmann. Körfubolti 28.11.2024 15:33
Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, er allt annað en sáttur með að Haukum hafi verið dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppni karla í handbolta. Hann segir að venja sé að betra liðið fari áfram og að Haukar muni áfrýja. Handbolti 28.11.2024 08:32
Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Karlalið Hauka í handbolta er á ferð og flugi um álfuna vegna Evrópuverkefnis helgarinnar. Leikið verður í Mingachevir í Aserbaísjan og lögðu menn tímanlega af stað, klukkan fimm í gærmorgun. Handbolti 28.11.2024 07:25
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Haukar tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í 8. umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku heimakonur í Haukum gjörsamlega yfir leikinn og fór með sannfærandi 17 stiga sigur af hólmi. Lokatölur 100-83 Haukum í vil sem tylla sér á toppinn með sigrinum. Körfubolti 27.11.2024 18:32
„Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Þetta er bara algjör þvæla. En fyrst að menn vilja fara þessa leið þá getum við haldið áfram að eyða tíma í þessa vitleysu,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, eftir að félaginu var dæmt 10-0 tap gegn ÍBV. Handbolti 27.11.2024 12:03
Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram ÍBV hefur verið dæmdur 10-0 sigur í leiknum gegn Haukum fyrir rúmri viku, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 27.11.2024 10:52
Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Haukar unnu góðan og nokkuð óvæntan sigur í Mosfellsbæ þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 26.11.2024 20:43
Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ „Ég býst bara við að þessu verði vísað frá, þar sem þetta er algjörlega tilhæfulaust,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, um kæru ÍBV gegn félaginu eftir leik liðanna í Powerade-bikar karla. Handbolti 24.11.2024 14:02
ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44
Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 18:46
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 18:32
„Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35
Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21
Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35
Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35
Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09
Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31
Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33