Stjarnan

Fréttamynd

Stjarnan slátraði meisturunum

Stjarnan heimsótti ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Fram og vann afar öruggan 24-33 sigur í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV með öruggan sigur í Garða­bænum

ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Meistararnir stungu af í seinni

Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88.

Körfubolti
Fréttamynd

Óskar Smári tekur við Stjörnunni

Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Við þurfum að vera betri varnarlega“

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans.

Körfubolti