Lífið

Fréttamynd

Frjálsar teikningar og mistök eru leyfileg

Elín Edda, tvítug námskona í grafískri hönnun við Listaháskólann, gefur út sína aðra bók. Bókin heitir Gombri og um er að ræða 200 blaðsíðna myndabók sem er skrifuð og myndskreytt af Elínu Eddu.

Lífið
Fréttamynd

Við eigum bara einn líkama

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur, hugsar vel um heilsuna og hollt mataræði skiptir hana miklu. Hún veitir hér smá innsýn inn í eigið matarplan og gefur auk þess girnilega uppskrift.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Við erum alltaf á vakt sama hvar við erum staddir

Haukur Heiðar Hauksson, heimilislæknir og söngvari í hljómsveitinni Diktu, stendur á tímamótum. Hann lauk sinni seinustu vakt í vikunni sem sérnámslæknir í heimilislækningum. Framundan eru nýir tímar á heilsugæslunni ásamt ferðalögum með hljómsveit sinni.

Lífið
Fréttamynd

Kem til með að gista í miðjum frumskógi

Davíð Arnar Oddgeirsson, myndbandsframleiðandi og ævintýramaður er um þessar mundir á leið til Suður-Afríku þar sem hann mun ferðast um landið og upplifa stórkostleg ævintýri. Allt ferðalagið verður fest á filmu og sýnt inn á Vísir.is í svokallaðri myndbandsdagbók.

Lífið
Fréttamynd

Láta drauminn rætast í Frakklandi

Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir, höfundar fjölmargra matreiðslubóka og matgæðingar miklir fjalla hér um nýútkomna bók þeirra sem hefur ratað víða um heim og ástríðuna fyrir matarmenningu og matvælum.

Lífið
Fréttamynd

Við megum ekki gleyma þessum sögum

Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey.

Menning
Fréttamynd

Upplifanir sitja eftir, ekki veraldlegir munir

Þegar skyggnst er á bak við tjöldin vakna spurningar um hver Eygló sé í raun og veru, hvað hefur mótað hana og hennar sýn í stjórnmálum og hvernig hún aðskilur þingheim frá heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Gamlir bátar knúnir seglum og rafmagni

Norðursigling hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015 fyrir þá stefnu sína að nýta gamla báta og ekki síst fyrir að hafa gert einn þeirra rafmagnsdrifinn og hjóðlátan.

Lífið
Fréttamynd

Elska að leika og koma fram á sviði

Emma Kristín Ákadóttir og Edda Guðnadóttir eru bekkjarsystur og bestu vinkonur. Þær hafa báðar áhuga á fótbolta og leiklist og eru núna á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

Lífið
Fréttamynd

Er lesbía þegar ég er löt

Auður Magndís Auðardóttir er nýjkörin framkvæmdarstýra Samtakanna 78 og hér ræðir hún í einlægni um hinsegin jafnrétti, femínisma, ástina og framtíðina

Lífið
Fréttamynd

Ég heiti Anna Birta og er miðill

„Ég var ekki sátt við að vera skyggn í fyrstu, þetta er skrýtin upplifun. Það er skrítið að heyra og finna hluti sem meirihlutinn upplifir ekki.“

Lífið
Fréttamynd

Farvegur fyrir listræna útrás

Auður Ögn Árnadóttir er stofnandi og eigandi Salt Eldhúss sem heldur reglulega framandi matreiðslunámskeið. Hér ræðir hún um makrónuna sem kom Salt Eldhúsi á kortið, Jane Austen-leshringinn í Bretlandi, ástríðuna fyrir matargerð og hvernig örlögin tóku í taumana og stýrðu henni á vit ævintýranna.

Lífið
Fréttamynd

Blóð, sviti og tár

Helga Lilja fatahönnuður og eigandi merkisins Helicopter, sem selt er víða um heim, ræðir um stóru ástina sem stöðvaði símtal þegar hann sá hana, lífið í Berlín, gleðina og sorgina sem felst í fatahönnun og hvernig hún ætlar sér að gera tískuveldi úr fatamerkinu sínu.

Lífið
Fréttamynd

Óvissan er nærandi

Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum.

Lífið
Fréttamynd

Lífið er kynlaus dans

Þyrí Huld er dansari af lífi og sál og segist ekki geta hugsað sér lífið án hans. Hún er einn af sjö fastráðnum dönsurum hjá Íslenska dansflokknum og hlaut nýverið Grímuna fyrir verk sín.

Lífið
Fréttamynd

Lyfti fram á síðasta dag

Jakobína Jónsdóttir er hefur bæði keppt á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit og heimsleikunum og hér fjallar hún um íþróttina sem hún stundar af ástríðu.

Lífið
Fréttamynd

Töfrar í hverdagslegum upplifunum

Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona segir mikilvægt að vera jákvæð í lífinu og vinna af einlægni og heiðarleika. Lykilinn að lífshamingju felst í að rækta sitt innra barn.

Lífið
Fréttamynd

Uppalin í fjölmiðlaheiminum

Helga Margrét Reykdal hefur tekið á móti og skipulagt framleiðsluferli fyrir stór erlend kvikmynda- og auglýsingafyrirtæki sem framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins True North. Hún segir gott orðspor skipta höfuðmáli í viðskiptum.

Lífið
Fréttamynd

Lífið snerist á hvolf

Anna Svava Knútsdóttir leikkona upplifði mikla breytingu við fæðingu frumburðarins og þó að hún hafi séð flestalla raunveruleikaþætti um fæðingar þá gat ekkert undirbúið hana fyrir það sem var í vændum.

Lífið
Fréttamynd

Í kröfuhörðum heimi tískutímarita

Álfrún Pálsdóttir er ritstjóri nýja, íslenska tímaritsins Glamour. Hún er yngsti ritstjórinn hjá Condé Nast, sem er alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem gefur út titla á borð við Vogue, Vanity Fair, GQ og Wired. Íslenska Glamour er nýjasta viðbótin við þessa flóru.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn

Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Í mat er mikill máttur

Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar.

Lífið
Fréttamynd

Með heimsmet í bakpokanum

Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Lífið
Fréttamynd

Bóhem í töfralandi skrípókarla

Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönnuður og hugmyndsmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop. Ein fígúran birtist henni á fætur annarri er hún var í fæðingarorlofi heima með eldri strákinn sinn, Snorra, og þá varð ekki aftur snúið, litlir krúttlegir sveppakarlar.

Lífið
Fréttamynd

Rómantísk fjarbúð hentar einfaranum vel

Ragnhildur er hún kölluð af vinum og fjölskyldu en flestir kannast við hana sem Röggu nagla, viðurnefni sem maðurinn hennar gaf henni. Ragga vill hreyfa við fólki og vera því fyrirmynd og hvatning.

Lífið
Fréttamynd

Hugsjónir og sterk réttlætiskennd í farteskinu

Andri Snær Magnason er einn fremsti og fjölhæfasti rithöfundur sinnar kynslóðar. Hann skrifar allt frá ævintýralegum barnabókum upp í pólitísk ádeilurit og berst fyrir vitundarvakningu þjóðarinnar um verndun hálendisins.

Lífið
Fréttamynd

Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder

Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg

Lífið