Fjársvik Brittu Nielsen

Britta Nielsen dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi
Britta Nielsen, fyrrverandi starfsmaður danskra félagsmálayfirvalda, hefur verið dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi fyrir umfangsmikil fjársvik.

Fer fram á að Britta Nielsen hljóti átta ára dóm
Saksóknari segir að brot Nielsen séu einhver alvarlegustu efnahagsbrot sem framin hafa verið í Danmörku.

Britta Nielsen segist hafa fallið í freistni
Danski fjársvikarinn Britta Nielsen var í vitnastúkunni í dómsal í Kaupmannahöfn í morgun.

Britta Nielsen mun ekki bera vitni
Danski fjársvikarinn Britta Nielsen er ákærð fyrir að hafa dregið sér á annað hundrað milljónir danskra króna frá danska ríkinu þegar hún starfaði hjá Félagsmálastofnun Danmerkur.

Britta Nielsen játar að stærstum hluta sök
Réttarhöld hófust í máli fjársvikarans Brittu Nielsen í morgun.

Heil fjölskylda grunuð í einu umfangsmesta fjársvikamáli Danmerkur
Hin 64 ára Britta er grunuð um að hafa svikið minnst 111 milljónir danskra króna, eða um tvo milljarða íslenskra króna úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda sem hún starfaði fyrir.

Danski fjársvikarinn Britta Nielsen handtekin
Dönsk kona sem grunuð er um að hafa svikið um 111 milljónum danskra króna, rúma tvo milljarða íslenskra króna, úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda, var handtekin í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun.