Skúli Gunnar Sigfússon

Illt er verkþjófur að vera
Eftir að Sveinn Andri Sveinsson var skipaður skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf. var sextíu kröfum lýst í búið innan tilskilins frests.

Siðblindur Sveinn Andri Sveinsson
Víkur þá sögunni til Sveins Andra Sveinssonar skiptastjóra sem hófst þegar handa og notaði þá aðferð sem hann kann best, þ.e. að hóta og ógna.

Skiptastjóri í klandri?
Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923.