Keila

Fréttamynd

„Ég held að sjónvarpsúrslitin verði rosaleg í ár“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í keilu segist vera mjög spenntur fyrir tveimur ungum sænsku keilumönnum sem eru framtíðarlandsliðsmenn Svía og líklegir til að komast langt í framtíðinni. Strákarnir eru meðal keppenda á keilumóti Reykjavíkurleikanna og keppa þar við fyrrum heimsmeistara í íþróttinni og keppanda á bandarísku atvinnumótaröð kvenna. Þar er von á alvöru keppni.

Sport
Fréttamynd

Þrír ætt­liðir spiluðu saman um helgina

Keppt var í liðakeppni í Íslandsmótinu í keilu um helgina. Þar vakti lið KFR JP-Kast mikla athygli þrátt fyrir að spila í 2. deild en liðið stillti upp þremur ættliðum í leiknum.

Sport
Fréttamynd

Heiður að vera valinn

Evrópska keilusambandið valdi Arnar Davíð Jónsson til þess að keppa í úrslitunum á heimstúrnum í keilu sem fara fram í Kúveit í byrjun nóvember.

Sport
Fréttamynd

Arnar efstur á Evrópumótaröðinni

Arnar Davíð Jónsson situr í efsta sæti stigalista Evrópumótaraðarinnar í keilu eftir að hafa orðið í fimmta sæti á stærsta móti ársins um helgina.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.