Erlent

Fréttamynd

Myrtu dótturina út af skilnaði

Foreldrar sautján ára gamallar pakistanskrar stúlku myrtu hana þegar hún reyndi að skilja við 45 ára gamlan mann sem hún hafði verið gift þegar hún var níu ára gömul.

Erlent
Fréttamynd

Rússar lofa að fara frá Georgíu

Rússar hafa lofað að draga herlið sitt frá Georgíu innan mánaðar. Þetta var tilkynnt eftir að Nicolaz Sarkozy forseti Frakklands átti í dag fund með Dmitry Medvedev, forseta Rússlands.

Erlent
Fréttamynd

Ike yfir Kúbu

Þessi gervihnattamynd sýnir fellibylinn Ike yfir Kúbu. Hann nú er sagður hafa náð fjórða styrktarstigistigi af fimm.

Erlent
Fréttamynd

Gengi Fannie Mae og Freddie Mac hrundi

Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hrundi um rúm áttatíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkurn vegin í samræmi við væntingar eftir að tilkynnt var í gær að stjórnvöld hafi tekið yfir stjórn stjóðanna.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Stefnir í mikla hækkun vestanhafs

Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Geimrusl veldur hættu

Það er orðið hættulegra en áður að fara út í geiminn. Bandaríska geimeftirlitsstofnunin segir að um þrettán þúsund manngerðir hlutir sem eru stærri en tíu sentimetrar séu á braut um jörðu.

Erlent
Fréttamynd

Flott afmæli í Swazilandi

Það var ekkert til sparað þegar Mswati konungur Swazilands varð fertugur á laugardaginn. Ríki hans fagnaði fertugsafmæli þennan sama dag.

Erlent
Fréttamynd

Bilun í bresku kauphöllinni

Viðskipti liggja niðri í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi vegna bilunar. Kauphöllin segir um tæknileg vandræði að ræða. Óvenjumikil velta með hlutabréf í dag kunni að hafa ofkeyrt kauphallarkerfið.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Rice rýfur hálfrar aldar einangrun Libyu

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í dag í heimsókn til Libyu. Það er í fyrsta skipti í meira en hálfa öld sem bandarískur utanríkisráðherra heimsækir landið.

Erlent
Fréttamynd

Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum

Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Belja réðst á bjarndýr

Kýrin Apple virðist ekki alveg klár á niðurröðuninni í dýraríkinu. Það er viðtekinn sannleikur að búfénaður óttast rándýr.

Erlent
Fréttamynd

Enn ein lækkanarhrinan gengur yfir

Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í Nasdaq-OMX kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 1,85 prósent frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum eftir skell í gær.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjárfestar sáu rautt í dag

Helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála féllu um tvö prósent og meira í dag. Óbreytt stýrivaxtastig á evrusvæðinu og í Bretlandi auk vísbendinga um versnandi horfur í efnahagsmálum í Evrópu ollu falli á helstu hlutabréfum í álfunni. Í Bandaríkjunum ollu neikvæðar fréttir úr smásöluverslun og vísbendingar um breytt neyslumynstur því að fjárfestar urðu svartsýnir. Þá bætti ekki úr skák að atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan í nóvember árið 2003.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Stjórnvöld á Indlandi brugðust

Hundruð þúsunda manna bíða enn björgunar vegna mikilla flóða á Norður-Indlandi undanfarnar vikur. Stjórnvöld þykja hafa staðið sig slælega.

Erlent
Fréttamynd

Kalli litli könguló

Liverpool er menningarborg Evrópu þetta árið. í Tilefni af því hefur verið efnt til allskonar menningarviðburða.

Erlent
Fréttamynd

Heiðursmorðum mótmælt

„Hættið að jarða konur í nafni heiðurs" stendur á þessum borða sem mótmælendur settu upp í Hydrabad í Pakistan eftir morð á fimm konum í Balochistan héraði.

Erlent