Íþróttir

Fréttamynd

HK komið yfir í úrslitarimmunni

HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1.

Sport
Fréttamynd

Einar, María og Elsa unnu flest gull á skíðalandsmótinu

Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði.

Sport