
Nokkur hófsöm orð um námsmat
„Lokapróf gamaldags kúgunartæki feðraveldis embættismanna.“ Svona hljómar fyrirsögn fréttar Vísis eftir smellin ummæli í síðustu skólaslitaræðu míns gamla skólameistara sem kvaddi Menntaskólann á Akureyri eftir 42 ár sem kennari og skólameistari við skólann.

Kosið um forystu í Félagi framhaldsskólakennara
Í fyrstu viku maímánaðar fara fram kosningar í Félagi framhaldsskólakennara. Tveir eru í framboði til formanns og alls bjóða sig 13 manns fram til setu í stjórn félagsins.

Tryggjum öruggt starfsumhverfi í framhaldsskólum
Félag framhaldsskólakennara leggur áherslu á að það að umsnúa staðkennslu yfir í fjarkennslu er algert neyðarbrauð, mun frekar þarf að tryggja nemendum góðan aðgang að kennsluefni og verkefnum sem þeir geta nýtt sér ef þeir missa tímabundið af staðkennslu.

Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum
Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið

Framhaldsskólinn – Fulla ferð áfram!
Markmiðið ætti að vera að byggja upp hvern skóla fyrir sig sem öflugt lærdómssamfélag þar sem allir vinna þétt saman að sameiginlegum markmiðum og stuðla að öflugu tengslaneti innan og þvert á skóla, milli skólastiga og inn í fræðasamfélagið. Fulla ferð áfram!

Framhaldsskóli verður grunnskóli
Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska.

Sinnuleysi um framhaldsskólastigið
Ráðherra menntamála fer mikinn þessi misserin og ætlar sér að lyfta grettistaki í sínum málaflokki með metnaðarfullum aðgerðum.

Hálfkák og til óþurftar
Stjórnvöld hafa boðað stórsókn í menntamálum sem ætti að fela í sér metnað til þess að efla kennara í starfi, styðja á allan hátt við starfsþróun og alvöru samkeppni um vel menntað og hæft fólk í kennslu allra greina.