Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Umboðsmaður skuldara vinnur ekki fyrir skuldara
Það hlýtur að skipta okkur öll máli að því fé sem veitt er úr opinberum sjóðum sé vel varið og að það nýtist þeim sem það á að hjálpa.

Opið bréf til félagsmálaráðherra og ríkistjórnar Íslands: 5 milljarða umboðsmaður
Umboðsmaður skuldara hefur fengið 5 milljarða í fjárveitingar frá stofnun embættisins árið 2010 samkvæmt svörum Félagsmálaráðuneytisins um mitt síðasta ár vegna fyrirspurnar á Alþingi.

Æ, æ og Úps!
Orðið "spilling” hefur mikið heyrst í umræðum undanfarinna vikna.

Hvaðan komu 650 þúsund milljónir?
Samkvæmt nýlegum tölum hefur hagnaður bankanna frá hruni verið um 650 milljarðar.

Þetta er víst honum að kenna!
Steingrímur J. er merkileg persóna og mikið fórnarlamb persónulegra árása. Það er aldrei neitt Steingrími J. að kenna. Alveg sama hvað hann gerir!

Ég krefst þess að vera ákærð!
Opið bréf til Ríkissaksóknara.

Einhver er að ljúga – ég bíð enn eftir ákæru!
Annað opið bréf til Ríkissaksóknara, Sigríðar J. Friðjónsdóttur

Þú verður að ákæra mig – afbrot var framið!
Opið bréf til Ríkissaksóknara, Sigríðar J. Friðjónsdóttur.

Að eiga erindi í framboð
Framundan eru kosningar til formanns og stjórnar Neytendasamtakanna. Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu mikilvægar kosningar þetta eru og hve mikil áhrif þær geta haft á framtíð okkar allra hér á Íslandi.

10 ára dómur
"… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“

Þrjú dæmi um „vafasama“ dóma
Er spilling til á Íslandi?

Sigur gegn Arion banka
Í vikunni unnum við hjónin sigur í héraðsdómi á Arion banka. Í dómnum var Arion banki dæmdur til að lækka kröfu sína á okkur um 19 milljónir eða nær því 1/3 af henni og greiða okkur 800 þúsund í málskostnað.

Forseti Alþingis á flótta
Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt.

Bjargvættur eða brennuvargur?
Opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar

Í klóm spillingar: Ákall um hjálp
Hvert getur sá leitað sem verður fyrir brotum stjórnvalda og dómstóla?

Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra
Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær.