Arnar Sverrisson

Fréttamynd

Ríkisstjórn hins græna skjaldar

Við lifum á kynlegu méli. Það er engu líkara, en að stjórnmálamenn hafi kyn og kynlíf á heilanum. Ofbeldiskynlíf og bleikir skattar eru í brennidepli.

Skoðun
Fréttamynd

Lögleidd fórnarlömb

Segja má, að skipulögð og markviss kvenfrelsunarbarátta hafi hafist árið 1848 með ráðstefnu um málefni kvenna í smábænum Seneca Falls, í Nýju-Jórvíkurríki, Bandaríkjum Norður-Ameríku (BNA).

Skoðun
Fréttamynd

Niðurlæging karla

Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður.

Skoðun
Fréttamynd

Sæðisstuldur

Það vakti eftirtekt fyrir nokkrum árum, þegar upp komst um nauðgunargengi kvenna í Zimbawe (Ródesíu), sem fór um sveitir og ruplaði sæði karlmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Vændið á Alþingi

Fyrir réttum tíu árum á 130. löggjafarþinginu árið 2003-2004 þann sautjánda apríl var gengið til atkvæðagreiðslu um breytingar á vændisgrein almennra hegningarlaga.

Skoðun
Fréttamynd

Bregður fjórðungi til fósturs í samskiptum kynjanna

Það mætti færa rök að því, að kynjastríð ríki á Vesturlöndum. Því er von, að margur spyrji þeirrar spurningar; hvað beri í milli kynjanna. Spurningunni er ekki svarað til fullnustu, en sýnt þykir, að um flókinn samleik arfs og umhverfis sé að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Uppeldi drengja til kvenmennsku

Kvenfrelsarar af ýmsu tagi hafa margoft bent á nauðsyn þess að breyta karlmennskunni, enda væri hún skaðleg öllum – konunum þó sérstaklega.

Skoðun
Fréttamynd

Ofbeldi mæðra

Almenningsálitið er fræðimönnum í blóð borið. Það ruglar þá stundum í ríminu við val og nálgun viðfangsefna.

Skoðun
Fréttamynd

„Ég einnig“ – byltingin í RÚV

Það vottaði fyrir sjálfsgagnrýni í þættinum, "Samfélaginu í nærmynd,“ í hljóðvarpi RÚV um daginn. Þaulreyndur hljóðvarpsmaður, Leifur Hauksson, annar stjórnanda þáttarins, komst svo að orði, að "drengir hefðu verið talaðir niður,“ í umfjöllun þáttarins.

Skoðun
Fréttamynd

Ofbeldi í tilhugalífi

Á árinu 2001 var hrundið af stað fleirþjóðlegri og samhæfðri rannsókn ofbeldis í tilhugalífi (International Dating Violence Study). Hér er átt við samskipti kynjanna, sama kyns eða hins, þegar fólk er að draga sig saman, finnur sér kærasta og kærustur, skundar á stefnumót og stofnar til mislangra ástarsambanda af einhverju tagi.

Skoðun
Fréttamynd

Gervilýðræði og lýðræðisþreyta

Við hrósum happi vegna lýðræðis okkar, stjórnarfyrirkomulags, þar sem lýðurinn, fólkið, ætti í sameiningu að ráða þeim málum, sem eru handan seilingar hvers og eins. En búum við eiginlega við gervilýðræði, þegar grannt er skoðað?

Skoðun