Arnar Sverrisson

Fréttamynd

Kynja­klyfturinn í drep­sóttinni

Drepsóttin eða hin skæða farsótt, sem geisar um þessar mundir, hefur varla farið fram hjá neinum. Reynslan ber vitni um, að karla séu oftar drepsóttir.

Skoðun
Fréttamynd

Kven­frelsun og kven­verndar­lög

Rituð löggjöf á langa sögu að baki. Hún sprettur úr jarðvegi siða og óskráðra laga hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Má þá einu gilda, hvort samfélagið sé flokkað sem móðurveldis- eða föðurveldissamfélag eða blendingsafbrigði.

Skoðun
Fréttamynd

Slæmar stelpur

Afbrot kvenna hafa ævinlega verið kvenfrelsurum höfuðverkur, því sál kvenna er hvítskúruð af misjöfnum tilhneigingum, hafa margir þeirra fullyrt.

Skoðun
Fréttamynd

Eru slökkvi­lið­skarlar kynskúrkar?

Það á ekki af Áströlum að ganga. Rétt um áratugur leið frá endurtekningu hamfaranna árið 2009, þegar eldur geisaði á ný í Viktoríuríki í suð-austur Ástralíu.

Skoðun
Fréttamynd

Kven­frelsun og lög­bundin kven­hollusta

Rituð löggjöf á langa sögu að baki og sprettur úr gildandi siðum og viðmiðum hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Meginsiðboðið um samskipti kynjanna hefur frá alda öðli verið, að karlar skyldu hlífa konum, framfleyta þeim, vernda og virða.

Skoðun
Fréttamynd

At­hvörf kvennanna og eymd at­vinnu­mennskunnar

Þrátt fyrir, að staðreyndir tali öðru máli, eru karlar venjulega dregnir til ábyrgðar fyrir heimiliserjur. Til að mynda var í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna frá maí 2009 kveðið á um, að ríkisstjórnin muni grípa til aðgerða til að útrýma ofbeldi karla gegn konum.

Skoðun
Fréttamynd

Hulinn kúgari kynjanna

Nær allir ættflokkar manna eiga sér sköpunarsögu. Í frumbernsku mannkyns voru sögur einatt sagðar um samruna eða samfarir náttúruafla.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert ger­ræði er grimmara hinu opin­bera

Í fyrstu og annarri bylgju kvenfrelsunar hafði auðvaldssamfélagið verið versti óvinur frelsara af mörgu tagi; jafnaðarmanna, byltingarmanna, stjórnleysingja og kvenfrelsara, svo einhverjir séu nefndir til sögu.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­full­nægðar konur með óþol

Það er ekki ýkja langt síðan, að kvenfrelsunardeild fréttastofu RÚV, fjölmiðils okkar allra, fann ástæðu til þess að minna landsins börn á það einu sinni sem oftar, að fáar konur að tiltölu sinntu starfi aðalforstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Kven­snillingar og kosta­konur

Kvenfrelsurunum er mjög í mun að sannfæra lærða og leika um, að konur séu fórnarlömb karla, svínbeygðar í hinu skelfilega "feðraveldi“.

Skoðun
Fréttamynd

Svar við bréfi Matthildar

Uppeldi ungviðisins hefur nánast alla mannkynssöguna stjórnast af innræti foreldrana og annarra nákominna, hefðum og siðum. Svo er að sumu leyti enn, þrátt fyrir „háskólalærða einstaklinga.“ En þar eins og víðar er misjöfn sauður í mörgu fé.

Skoðun
Fréttamynd

Lagaleg kúgun karla

Árið 1869 kom út lofgjörð enska heimspekingsins, John Stuart Mill (1806-1873), Kúgun kvenna (The Subjugation of Women).

Skoðun
Fréttamynd

Eitruð karl­mennska

Karlar hafa löngum þótt eitraðir, óduglegir og jafnvel réttdræpir, sökum ofbeldis og kúgunar gagnvart konum sínum.

Skoðun
Fréttamynd

Kúgun kvenna samkvæmt John Stuart Mill

Menn hafa löngum velt vöngum yfir þeirri staðreynd, að konur, sem aldrei dýfðu hendi í kalt vatn, hafi risið upp á nítjándu öldinni og krafist frelsunar kvenna.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.