Heiða Björg Hilmisdóttir

Fréttamynd

Hjartan­lega vel­komin!

Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnu­mót um vel­ferð

Hvernig við viljum sjá Velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þróast á komandi árum og áratug er til umræðu í dag á fjölmennu málþingi þar sem saman koma yfir 300 manns, notendur, hagsmunaaðilar, fagfólk, stjórnmálafólk og starfsfólk.

Skoðun
Fréttamynd

Jöfn og frjáls!

Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf.

Skoðun
Fréttamynd

Skiljum engan eftir

Eitt af stóru verkefnum okkar í borgarstjórn þessi misserin er að finna leiðir hvernig við sem samfélag getur farið sem best í gegnum þær hremmingar sem Kórónufaraldurinn hefur valdið.

Skoðun
Fréttamynd

Velferð á neyðarstigi

Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Inn­flytj­enda­konur og of­beldi

Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Fötluð börn af erlendum uppruna

Réttindi – Skilningur – Aðstoð var yfirskrift afar fróðlegrar ráðstefnu Þroskahjálpar, um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram jafnrétti!

Samfylkingin vill áfram tryggja að Reykjavíkurborg sé raunverulegt hreyfiafl í baráttunni fyrir jöfnum réttindum og tækifærum fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin okkar allra

Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Útrýmum kynbundnum launamun

Í dag fer fram ráðstefna um kynbundinn launamun hjá Reykjavík. Kynbundinn launamunur hjá borginni var fyrst mældur árið 1995, skömmu eftir að Ingibjörg Sólrún varð borgarstjóri – fyrir það skipti kynbundinn launamunur greinilega engu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Tóm orð og prósentur

Undanfarna daga hefur lífleg umræða átt sér stað um almenningssamgöngur þar sem frambjóðendur og þingmenn hafa skrifað greinar og talað fjálglega.

Skoðun
Fréttamynd

Öll í strætó

Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumar­áætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni.

Skoðun
Fréttamynd

Upprætum ofbeldi gegn börnum

Sífellt kemur betur og betur í ljós, hversu hræðilega algengt það er að börn séu beitt ofbeldi í okkar annars friðsæla samfélagi. Samkvæmt rannsóknum hafa 10-13% allra barna í 10. bekk grunnskóla orðið fyrir kynferðisofbeldi og í u.þ.b. 10% allra heimilisofbeldismála á höfuðborgarsvæðinu beinist ofbeldið gegn börnum.

Skoðun
Fréttamynd

Betri þjónusta Strætó

Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó.

Skoðun
Fréttamynd

Aukum og samþættum heimaþjónustu

Undanfarið hefur verið mikil umræða um málefni aldraðra og þjónustu sem þeim er veitt. Rætt hefur verið um að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengist, margir aldraðir liggja "fastir“ inni á Landspítala vegna þess að viðeigandi úrræði skortir og uppbygging hjúkrunarrýma hefur ekki verið í samræmi við þörf.

Skoðun
Fréttamynd

Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds

Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.