Dóra Björt Guðjónsdóttir

Engir betri Píratar en Píratar
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni.

Fatlað fólk er fyrst og fremst fólk
Aðgengi allra að samfélaginu okkar er grunngildi Pírata.

Þar sem er reykur, þar er eldur - þegar konur verða brunarústir
Þar sem er reykur, þar er eldur - þegar konur verða brunarústir

Píratar fá fólkið heim
Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum.

Hvað viltu mér með þetta frelsi þitt?
Við Íslendingar erum öll saman kóngar. Við búum á eyju, við höfum í fermetrum meira pláss en flest allir aðrir í heiminum og við erum sjálfhverf.

Orð hafa mátt
Á svo margan hátt. Að heyra reglulega að maður sé ómögulegur lætur mann að lokum trúa því. Það er hægt að brjóta niður fólk með orðum. Orðin móta manneskjur og framtíð þeirra.

Hvaðan kom öll þessi heimska?
Það vantar alla hugmynd um samstöðu í íslenskt samfélag.

Lýðræði í blíðu og stríðu
Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta.

Menntamálarapp: Afsakaðu mig!
Svar við grein Stefaníu Jónsdóttur í Morgunblaðinu, "Mál að linni“.

LÍN-grín
Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema.

Sorgarsaga
Íslenskt skólakerfi má á margan hátt bæta. Það fag sem ég vil hér ræða er mér hugleikið eftir þriggja ára veru mína í Óslóarborg þar sem ég nem hin ýmsu fræði, en læri þó fremur öðru um mannlífið. Þetta fag er sagnfræðin.

Stefnumót mitt við LÍN
Fyrir þremur árum hóf ég nám við Óslóarháskóla. Í gegnum námið hef ég kynnst verklagi LÍN við veitingu námslána. Margar úthlutunarreglur LÍN eru alls ekki nægilega vel útfærðar og vil ég nefna tvö dæmi því til stuðnings.