Sigríður Karlsdóttir

Fréttamynd

Helvítis geðveikin

Afsakið orðbragðið, ég held bara alltaf að skrif fái meiri athygli ef þau eru sett í svona fyrirsögn.

Skoðun
Fréttamynd

Covid börnin

Níu ára stúlkan vaknar og lítur út um gluggann. Hún finnur haustsólina gæla við andlitið. Eitt augnablik líður henni vel.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar Tröllin tröllríða...

Við þekkjum flest söguna um Trölla. Sem sat einn óralangt í burtu, át rusl og öskraði argur á bæjarbúa sem allir voru bara að reyna hafa góðan dag.

Skoðun
Fréttamynd

Sorry ef ég er að trufla partýið

Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna.

Skoðun
Fréttamynd

Hver ertu?

Kórónuveiran heimsótti mig í nótt. Að minnsta kosti í myndgervi. Hún var í bláum kjól með sítt svart hár og skærustu augu sem ég hef séð.

Skoðun
Fréttamynd

Mér finnst…

Í gærkvöldi var ég komin með nóg af þessu rugli og skoðaði bara matreiðslumyndbönd og dúlluleg dýramyndbönd.

Skoðun
Fréttamynd

Verkfall í augum barns

Ég sat á miðju Stjörnutorgi með fimm ára leikskólabarninu mínu í vikunni. Hún átti að vera í leikskólanum en í staðinn sat hún með brauðstangarsósu út á kinn og með sleikjó í vasanum.

Skoðun
Fréttamynd

FOKK Jú ALLIR...

...sagði 14 ára nemandi minn einu sinni. Hann var kominn með nóg. Nóg af skólanum, kennurum, samnemendum sínum og nóg af sjálfum sér.

Skoðun
Fréttamynd

Hvítir miðaldra karlmenn

Ég er þakklát fyrir þig, kæri hvíti miðaldra karlmaður. Án þín væri ég örugglega hlaupandi um með sænskum hippum, berbrjósta, þefandi af rósum eða rækta rófur. Þvílíkt líf sem það væri.

Skoðun
Fréttamynd

Undir áhrifum áhrifavalda

Ég vaknaði í gærmorgun og tók eftir því að ferðataskan var ennþá á gólfinu. Með óhreina þvottinum í. Opin. Sólarhring eftir heimkomu.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar jóga varð trend

Þegar ég byrjaði að stunda jóga fyrir mörgum árum var mitt æðsta markmið að komast í splitt. Það var eitthvað svo geggjað töff að sjá allt þetta liðuga fólk með æðruleysis-svipinn í miðju splitti.

Skoðun
Fréttamynd

Leitin að ást

Ég ætla gerast svo kexrugluð og kræf og halda því fram að helsta ógn mannkynsins (loftslagsbreytingar fyrir þá sem hafa ekki alveg áttað sig á því) sé til staðar einfaldlega af því við erum í leit að ást.

Skoðun
Fréttamynd

Þroskaþjófur

Ég gleymi seint því augnabliki þegar ég heyrði orðið "þroskaþjófur“ fyrst.

Skoðun
Fréttamynd

Hérna.. af hverju vissi ég ekki af þessu?

Ég varð fyrir uppljómun í síðustu viku. Ég verð gjarnan fyrir uppljómun og verð þá eins og fjögurra ára barn að skoða froska í búri. Mér finnst ég þurfa að segja öllum frá.

Skoðun
Fréttamynd

Kvíði og dóp

Ég hef verið kvíðin. Ég hef næstum því ælt af kvíða. Ég hef titrað, svitnað og haldið að hjartað ætlað úr mér af kvíða. Ég hef hugsað hugsanir í kvíða sem ég skil ekki af hverju ég hugsa þegar ég er ekki með kvíða.

Skoðun