Davíð Þorláksson

Fréttamynd

Stunda­glasið

Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Skuldaraskattur

Árið 2010 var sérstakur skattur lagður á fjármálafyrirtæki m.a. til að afla ríkinu tekna til að vega upp á móti tapi þess vegna fjármálahrunsins.

Skoðun
Fréttamynd

Belja án rassgats

Fjármálaráðherra fannst nóg um verðið þegar hann keypti sér bjór á einu af mörgum gæðahótelum borgarinnar um þarsíðustu helgi.

Skoðun
Fréttamynd

Fordómar fordæmdir

Þjóðernisfélagshyggjumenn eru að reyna að ryðja sér til rúms á Íslandi. Þeir hafa opnað vef, mætt á fjölfarna staði og gengið í hús til að breiða út boðskap sinn um andúð gegn útlendingum.

Bakþankar
Fréttamynd

Gömuldönsk

Áróðurinn gegn 3. orkupakkanum heldur áfram. Andstæðingar hans eru fyrir löngu orðnir rökþrota þannig að nú beinast spjótin að EES-samningnum, sem var líklega skotmarkið allan tímann.

Skoðun
Fréttamynd

Súr skattur

Enn á ný hafa hugmyndir um sykurskatt komið fram. Velmeinandi fólk virðist aldrei gefast upp á því að reyna að segja fullorðnu fólki hvernig það eigi að haga sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Fólkinu fylgt

Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí.

Skoðun
Fréttamynd

Tregðulögmálið

Búist er við 14% samdrætti í ferðaþjónustu í ár. Greinin er orðin svo mikilvæg efnahagslífinu að það kallar á endurskoðun á forsendum ríkisfjármála.

Bakþankar
Fréttamynd

Sýndarsiðferði

Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Pissað í sauðskinnsskó

Andstæðingar veru Íslands á EES hafa ákveðið að gera 3. orkupakkann að deilumáli í stað þess að segja berum orðum að þeir vilji ganga úr EES.

Bakþankar
Fréttamynd

Slá fyrst, tyrfa svo

Til þess að halda óbreyttum lífsgæðum þurfum við Íslendingar að auka útflutningsverðmæti okkar um einn milljarð á viku næstu tuttugu árin.

Bakþankar
Fréttamynd

Rakhnífur Ockhams

Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi.

Bakþankar
Fréttamynd

Ferskir vindar

Fundur Íslendinga á Kanarí­eyjum ályktaði á laugardaginn í þá veru að fresta ætti að heimila innflutning á fersku kjöti.

Skoðun
Fréttamynd

Neyð loðið hugtak

Donald Trump hefur sagt að hann muni lýsa yfir neyðarástandi til að fá vald til að veita fé úr almannavarnasjóði til byggingar landamæraveggjar sem hann lofaði að Mexíkó myndi greiða.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósa að kjósa ekki

Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skattpeninga til að hvetja tryggustu kjósendahópa sína til að mæta á kjörstað í síðustu kosningum.

Bakþankar
Fréttamynd

Áfram veginn

Alþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. Þessi umræða er ekki ný af nálinni.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.