Ungverski handboltinn

Ómar, Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu handboltamenn heims
Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru allir tilnefndir sem bestu handboltamenn heims á heimasíðu Handball-Planet.

„Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“
Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi.

Bjarki Már Elíasson með 100% nýtingu í sigri
Bjarki Már Elíasson fór mikinn með liði sínu Telekom Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag gegn HÉP-Cegléd. Veszprém vann leikinn örugglega og var Bjarki næst markahæstur í liði sínu.

Bjarki Már dróg vagninn í stórsigri Veszprém
Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, átti stórleik er Veszprém vann 14 marka sigur á Budakalász í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 42-28.

Bjarki með fjögur mörk þegar Veszprem skoraði fimmtíu í einum leik
Leikur Telekom Veszprem og Ferencvaros TC í ungversku deildinni í handknattleik í dag fer líklega í einhverjar sögubækur. Veszprem vann þar 50-40 sigur í ótrúlegum markaleik.

Með stjörnur í útilínunni og sakamann í þjálfarastólnum
Snorri Steinn Guðjónsson átti mjög auðvelt með að telja upp styrkleika Ferencváros sem er andstæðingur Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Bjarki „grýtti“ dóttur sinni í djúpu laugina í ungverskum skóla
„Það er biluð pressa hérna en þegar það gengur vel er allt æðislegt. Við höfum ekki tapað leik síðan að ég kom en þeir tala um það að það fari allt til fjandans ef við töpum einum leik eða gerum jafntefli,“ segir Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, eftir fyrstu mánuðina sem leikmaður ungverska stórveldisins Veszprém.

Bjarki Már markahæstur hjá Veszprém
Bjarki Már Elísson er hægt og rólega að komast í sitt besta form með Veszprém. Hann var markahæstur hjá sínu liði er það fékk Tatabánya í heimsókn í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 42-32.

Bjarki Már skoraði þrjú í fyrsta deildarleiknum í Ungverjalandi
Veszprém vann stórsigur á Dabas í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-21 gestunum í vil. Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir liðið en hann missti af leiknum í fyrstu umferðar vegna meiðsla.

Bjarki Már skoraði mest í sínum fyrsta mótsleik
Bjarki Már Elísson lék í gær sinn fyrsta mótsleik fyrir ungverska liðið Veszprém en hann kom þangað frá þýska félaginu Lemgo fyrr í sumar.

Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims
Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém.

Bjarki Már til Veszprém
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Stefán Rafn farinn frá Pick Szeged
Samningi handboltamannsins Stefáns Rafns Sigurmannssonar við ungverska liðið Pick Szeged hefur verið rift.

Aron og félagar töpuðu í Ungverjalandi | Elvar markahæstur hjá Skjern
Barcelona fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Stefán Rafn og félagar þurfa að sætta sig við silfrið
Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Veszprem í uppgjöri ungversku stórveldanna.

Stefán Rafn og félagar í erfiðri stöðu eftir að hafa kastað frá sér fyrri úrslitaleiknum
Hafnfirðingurinn skoraði eitt mark í kvöld.

Stefán Rafn og félagar ungverskir deildarmeistarar
Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi.