Danski boltinn

Fréttamynd

Orri skoraði í erfiðu tapi FCK

FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK.

Fótbolti
Fréttamynd

Utrecht kaupir Kol­bein

Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri Steinn mögu­lega al­var­lega meiddur

Orri Steinn Óskarsson var allt í öllu í dag þegar FCK vann 0-2 útisigur á Sønderjyske. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði það seinna óbeint upp en fór svo meiddur af velli undir lok leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri fær mikið lof eftir frá­bæra byrjun

Orri Steinn Óskars­son, fram­herji FC Kaupmannahafnar, fær mikið lof frá sér­fræðingum um dönsku úr­vals­deildina eftir mjög svo góða byrjun á tíma­bilinu í gær­kvöldi. Orri skoraði eitt mark í 2-0 sigri FC Kaup­manna­hafnar á Lyng­by í fyrstu um­ferð deildarinnar. Mörkin hefðu hæglega geta verið fleiri en frammi­staðan sýnir það og sannar af hverju stór fé­lög í Evrópu hafa verið á höttunum á eftir Ís­lendingnum.

Fótbolti