Venesúela

Fréttamynd

Venesúelamenn hafa lifibrauð af Runescape

Eflaust muna mörg þeirra sem höfðu aðgang að tölvu upp úr aldamótum eftir tímamótatölvuleiknum Runescape. Þessi fjölspilunarleikur úr smiðju Jagex vakti stormandi lukku, raunar svo mikla að enn í dag spila hundruð þúsunda upprunalega útgáfu leiksins.

Erlent
Fréttamynd

Tilfellum fjölgar í fátækari ríkjum

Rúmlega tvær komma sjö milljónir hafa nú smitast af kórónuveirunni í heiminum. Hundrað og níutíu þúsund hafa látist. Á meðan það hægist á útbreiðslunni í Evrópu er búist við því að staðan versni í fátækari heimshlutum.

Erlent
Fréttamynd

Ósannindum þjóðarleiðtoga um veiruna eytt af samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter hafa tekið upp á því að eyða færslum þjóðarleiðtoga á þeim forsendum að þeir dreifi rangfærslum um kórónuveirufaraldurinn. Fyrirtækin hafa fram að þessu verið afar hikandi við að hafa afskipti af færslum þjóðarleiðtoga jafnvel þegar þeir fara með rakin ósannindi.

Erlent
Fréttamynd

Lokuðu þinginu og völdu eigin forseta

Stjórnarþingmenn ríkisstjórnar Nicolás Maduro greiddu atkvæði um nýjan þingforseta á meðan stjórnarhermenn héldu leiðtoga stjórnarandstöðunnar utan dyra.

Erlent
Fréttamynd

Venesúela tekur sæti í mannréttindaráði SÞ

Suður-Ameríkuríkið Venesúela hlaut í daga sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna, þrátt fyrir að ríkisstjórn Nicolas Maduro hafi verið gagnrýnd víða um heim fyrir meint brot á mannréttindum.

Erlent
Fréttamynd

Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna

Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi.

Erlent
Fréttamynd

SÞ segja þörf á rannsókn

Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.