
HM 2017 í Frakklandi

HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum
Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi.

Allt undir á stærsta sviði í sögu HM
Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns.

Danir kláruðu riðilinn með fullu húsi stiga
Guðmundur Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Katurum í lokaleik liðsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-32, Danmörku í vil.


Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum
Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, segir að íslenska landsliðið hafi lengst af spilað vel gegn því makedónska í gær.

Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa
Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn.

HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni
Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag.

Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns
Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga.

Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær
Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45.

Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM
Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu.

Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára
Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær.

Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll
Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta.

Frakkar hvíldu sína bestu menn í gær
Nikola Karabatic kom ekkert við sögu þegar Frakkar unnu Pólverja í lokaleik sínum í riðlinum í gær.

Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir
Segir að það hafi verið erfiðasti kosturinn að mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum úr því sem komið var.

Andlegt hrun á lokakaflanum
Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu.

Spánn vann riðil Íslands með stórsigri á Slóvenum
Norðmenn luku keppni í A-riðli með því að valta yfir Japan og mæta Makedóníu í 16 liða úrslitum.

Rúnar: Vantaði að úrslitaskotið færi á réttan stað
"Fyrst og fremst svekkelsi. Við fórum illa að ráði okkar, vorum með fimm marka forystu þegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu.

Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé
"Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit.

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fær lægstu einkunn
Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld.

Bjarki Már: Get ekki verið ánægður með þetta
Varnarmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson segir að það hafi verið hrikalega gaman að takast á við tvö tröll Makedóníu á línunni.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt
Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið
Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli.

Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta
Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum.

Aron Rafn: Þetta var skítt
Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til.

Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir?
Landsliðsþjálfarinn fær á baukinn fyrir að taka ekki leikhlé í síðustu sókn íslenska landsliðsins á móti Makedóníu.

Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum
Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt.

Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið?
Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn.

Makedónía bætir við trölli á línuna
Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir.

Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit
Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum.

Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona.