

Helstu áherslumál hans eru atvinnu- og byggðamál, heilbrigðismál, menntamál, ásamt samgöngumálum
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum.
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir formann Framsóknarflokksins reyna að bjarga eigin pólitíska lífi með að komast hjá flokksþingi í haust. Sigmundur Davíð greiddi atkvæði gegn því að flokksþing yrði hald
Sigmundur Davíð segir kosti og galla á því að halda flokksþing fyrir kosningar.
Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag.
Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi.
Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst.
Vinstri græn gera eina breytingu á efstu fjórum sætum lista síns.