Fréttamynd

Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum

Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um.

Lífið
Fréttamynd

Fimm ráð fyrir flutninga

Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga.

Lífið
Fréttamynd

Eldhús eru hjarta heimilisins

Ragnheiður Sverrisdóttir innanhússarkitekt hefur starfað við alhliða hönnun frá því hún lauk námi í Mílanó árið 1991. Nýlega hannaði hún ólík eldhús í tveimur húsum í Fossvoginum en hún hannar eftir smekk fólks sem er að sjálfsögðu mjög misjafn.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.