Fréttamynd

Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur

„Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“

Lífið
Fréttamynd

Lúxushús úr tveimur gámum

Á YouTube-rásinni Priscila Azzini Interior Design / Architecture er fjallað um lúxus einbýlishús sem reist var úr tveimur gámum.

Lífið
Fréttamynd

Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg

Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum.

Lífið
Fréttamynd

Einstakt 13 fermetra einbýlishús

Levi Kelly heldur úti YouTube-rás þar sem hann ferðast um og skoðar mismunandi eignir. Á dögunum birti hann myndband af smáhýsi í Tennessee í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Þórunn og Harry selja íbúðina við Holtsveg

Áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir og Harry Sampsted hafa sett íbúð sína við Holtsveg í Garðabæ á sölu en um er að ræða tæplega hundrað fermetra íbúð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2018.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.