Birtist í Fréttablaðinu Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Viðskipti innlent 17.2.2017 22:16 Vita ekki hversu mikið slapp Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum. Innlent 17.2.2017 22:16 Orr verðlaunað fyrir góða sölu til ferðamanna Orr skartgripaverslun fékk í gær Njarðarskjöldinn og var valin ferðamannaverslun ársins 2016. Afhendingin fór fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur og var þetta í 21. skiptið sem verðlaunin eru veitt. Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22 Íslenskt Everest klifið á konunglegu safni Breta Hið konunglega breska landfræðifélag, the Royal Geographical Society, hefur þegið gjöf íslenska sýndarveruleikafyrirtækisins Sólfar Studios af fjallinu í sýndarveruleika. Verður það varanlegur hluti af Everest-safni félagsins. Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22 Hluthafarnir fá 5,1 milljarð króna í arð Sjóvá, TM og VÍS högnuðust um alls 6,7 milljarða króna í fyrra. Arðgreiðslurnar mun lægri en þær sem vöktu mikla hneykslan í febrúar 2016. Afkoman var best hjá Sjóvá eða 2,7 milljarða króna hagnaður. Afkoman var síst hjá VÍS eð Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22 Palestínumenn fagna stefnubreytingu Meðal Palestínumanna hafa lengi verið skiptar skoðanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fæli í sér stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra við hlið Ísraelsríkis. Erlent 16.2.2017 21:09 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Erlent 16.2.2017 21:22 Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. Viðskipti erlent 16.2.2017 21:09 Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið „Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs Innlent 16.2.2017 21:09 73 kynferðisbrot framin inni á skemmtistöðum frá árinu 2005 Alls voru á síðasta ári tilkynnt um 14 kynferðisbrot sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur, átta voru framin utandyra, í nálægð við skemmtistaði, í almenningsgörðum og á álíka stöðum. Innlent 16.2.2017 21:47 Rask á lífríki Silfru vegna fjölda kafara Rannsókn á lífríki Silfru sýndi rask í vistkerfinu þegar 20.000 manns köfuðu þar eða snorkluðu. Síðan hafa 30.000 manns bæst við. Enn ein ástæðan til að takmarka fjölda ferðamanna á staðnum, segir fræðslustjóri þjóðgarðsins. Innlent 16.2.2017 21:09 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. Innlent 16.2.2017 21:09 Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS að benda á ríkið Deila sjómanna og útgerðarmanna er óleyst en deiluaðilar benda nú á ríkið. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkið hundruð milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir þetta ljótan leik. Samningar milli deiluaði Innlent 16.2.2017 21:09 Vímuefnaskýrsla óhreyfð í ráðuneytinu Skýrsla starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legið á ís frá því að Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, kynnti hana í ágúst. Innlent 16.2.2017 21:09 Velferðarsvið greiðir árlega 30 milljónir króna í leigubílaferðir Kostnaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar vegna leigubílaþjónustu starfsmanna nam 32,4 milljónum króna á síðasta ári. Innlent 15.2.2017 20:42 Flestir vilja bæta samgöngumál Samkvæmt könnun Gallup þar sem þjónusta Hafnarfjarðar var könnuð kom í ljós að samgöngumál er sá málaflokkur sem flestir eru óánægðir með. Innlent 15.2.2017 20:42 Grænþvottur í ferðaþjónustu Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. Innlent 15.2.2017 20:42 Fortíðardýrkun að reynast okkur dýr í umhverfismálum Dýrmætum tíma hefur verið sólundað og veik staða Íslands í loftslagsmálum er því til sönnunar. Stjórnvöld ríghalda í afrek fortíðar en hafa vanrækt verkefni sem hafa fyrir löngu verið skilgreind. Niðurstaðan er að stórtækar og s Innlent 15.2.2017 20:32 Stærsta einstaka pöntun frá upphafi Nýlega voru sendir utan tugir þúsunda hjálpargagna í nafni 600 íslenskra fyrirtækja og var kostnaðurinn þrjár milljónir króna. Er þetta stærsta einstaka pöntun frá upphafi, samkvæmt tilkynningu frá UNICEF. Innlent 15.2.2017 20:51 Seðlabankinn hunsar vegan Seðlabanki Bretlands mun ekki taka núverandi fimm punda seðla úr umferð þrátt fyrir ákall samtaka vegan fólks Erlent 15.2.2017 22:02 Trump sakar fjölmiðla um blint hatur Dondald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fréttir af tengslum samstarfsmanna sinna við Rússa vera samsæriskenningar, til þess ætlaðar að draga athyglina frá mistökum Hillary Clinton. Á blaðamannafundi sagði hann fréttaumfjöllun um máli Erlent 15.2.2017 20:52 Umræðan um Kópavogshæli óþægileg Aðstandandi heimilismanns á Kópavogshæli fagnar skýrslu um hælið og fundi gærdagsins. Hann skammast sín fyrir að hafa ekki gert betur. Skýrslan var kynnt á fundi á Grand hóteli í gær. Innlent 15.2.2017 20:52 Smakkaði ekki kökuna fyrr enn eftir sigurinn Í fyrsta sinn kemur kaka ársins ekki frá bakaríi á höfuðborgarsvæðinu. Bakarinn vinnur hjá Stofunni Bakhúsi í Vestmannaeyjum. Kakan er lagskipt og í henni er möndlukókosbotn, hindberjahlaup og sykurfrómas með lime. Innlent 15.2.2017 22:20 Tvísýnt um verslun í vinsælli sumarhúsabyggð Alls óvíst er hvort verslun að Minni-Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi muni hefjast þar aftur á næstunni. Verslunin hefur þjónað einni vinsælustu sumarhúsabyggð landsins, þar sem eru á þriðja þúsund sumarhús, um árabil, auk þess sem í sveitarfélaginu er 460 manna íbúabyggð. Innlent 15.2.2017 20:51 Bændur spara marga tugi milljóna með sjálfboðaliðum Samkvæmt ASÍ spara bændur sér rúmlega eitt hundrað milljónir í hverjum mánuði með því að nýta sér þjónustu sjálfboðaliða. Þeir séu hins vegar ekki tryggðir og bændur því ábyrgir fyrir slysum. Innlent 15.2.2017 22:02 Eldri borgarar hafa það ágætt Hátt í sjötíu prósent eldri borgara hafa sjaldan eða aldrei fjárhagslegar áhyggjur. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Innlent 15.2.2017 22:02 Eigendur steypugrunns á Þingvöllum krefjast dráttarvaxta frá þjóðgarðinum Sjötíu milljóna króna grunnur að sumarbústað sem Þingvallanefnd sagðist í október vilja neyta forkaupsréttar að er enn í eigu seljendanna sem eru að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu sem ekki hefur enn tekið lokaákvörðun í málinu. Innlent 15.2.2017 21:22 Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Erlent 14.2.2017 22:29 Ráðherra Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir. Skoðun 13.2.2017 22:59 Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. Innlent 13.2.2017 22:22 « ‹ ›
Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Viðskipti innlent 17.2.2017 22:16
Vita ekki hversu mikið slapp Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum. Innlent 17.2.2017 22:16
Orr verðlaunað fyrir góða sölu til ferðamanna Orr skartgripaverslun fékk í gær Njarðarskjöldinn og var valin ferðamannaverslun ársins 2016. Afhendingin fór fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur og var þetta í 21. skiptið sem verðlaunin eru veitt. Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22
Íslenskt Everest klifið á konunglegu safni Breta Hið konunglega breska landfræðifélag, the Royal Geographical Society, hefur þegið gjöf íslenska sýndarveruleikafyrirtækisins Sólfar Studios af fjallinu í sýndarveruleika. Verður það varanlegur hluti af Everest-safni félagsins. Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22
Hluthafarnir fá 5,1 milljarð króna í arð Sjóvá, TM og VÍS högnuðust um alls 6,7 milljarða króna í fyrra. Arðgreiðslurnar mun lægri en þær sem vöktu mikla hneykslan í febrúar 2016. Afkoman var best hjá Sjóvá eða 2,7 milljarða króna hagnaður. Afkoman var síst hjá VÍS eð Viðskipti innlent 16.2.2017 21:22
Palestínumenn fagna stefnubreytingu Meðal Palestínumanna hafa lengi verið skiptar skoðanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fæli í sér stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra við hlið Ísraelsríkis. Erlent 16.2.2017 21:09
ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Erlent 16.2.2017 21:22
Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. Viðskipti erlent 16.2.2017 21:09
Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið „Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs Innlent 16.2.2017 21:09
73 kynferðisbrot framin inni á skemmtistöðum frá árinu 2005 Alls voru á síðasta ári tilkynnt um 14 kynferðisbrot sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur, átta voru framin utandyra, í nálægð við skemmtistaði, í almenningsgörðum og á álíka stöðum. Innlent 16.2.2017 21:47
Rask á lífríki Silfru vegna fjölda kafara Rannsókn á lífríki Silfru sýndi rask í vistkerfinu þegar 20.000 manns köfuðu þar eða snorkluðu. Síðan hafa 30.000 manns bæst við. Enn ein ástæðan til að takmarka fjölda ferðamanna á staðnum, segir fræðslustjóri þjóðgarðsins. Innlent 16.2.2017 21:09
Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. Innlent 16.2.2017 21:09
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS að benda á ríkið Deila sjómanna og útgerðarmanna er óleyst en deiluaðilar benda nú á ríkið. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkið hundruð milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir þetta ljótan leik. Samningar milli deiluaði Innlent 16.2.2017 21:09
Vímuefnaskýrsla óhreyfð í ráðuneytinu Skýrsla starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legið á ís frá því að Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, kynnti hana í ágúst. Innlent 16.2.2017 21:09
Velferðarsvið greiðir árlega 30 milljónir króna í leigubílaferðir Kostnaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar vegna leigubílaþjónustu starfsmanna nam 32,4 milljónum króna á síðasta ári. Innlent 15.2.2017 20:42
Flestir vilja bæta samgöngumál Samkvæmt könnun Gallup þar sem þjónusta Hafnarfjarðar var könnuð kom í ljós að samgöngumál er sá málaflokkur sem flestir eru óánægðir með. Innlent 15.2.2017 20:42
Grænþvottur í ferðaþjónustu Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. Innlent 15.2.2017 20:42
Fortíðardýrkun að reynast okkur dýr í umhverfismálum Dýrmætum tíma hefur verið sólundað og veik staða Íslands í loftslagsmálum er því til sönnunar. Stjórnvöld ríghalda í afrek fortíðar en hafa vanrækt verkefni sem hafa fyrir löngu verið skilgreind. Niðurstaðan er að stórtækar og s Innlent 15.2.2017 20:32
Stærsta einstaka pöntun frá upphafi Nýlega voru sendir utan tugir þúsunda hjálpargagna í nafni 600 íslenskra fyrirtækja og var kostnaðurinn þrjár milljónir króna. Er þetta stærsta einstaka pöntun frá upphafi, samkvæmt tilkynningu frá UNICEF. Innlent 15.2.2017 20:51
Seðlabankinn hunsar vegan Seðlabanki Bretlands mun ekki taka núverandi fimm punda seðla úr umferð þrátt fyrir ákall samtaka vegan fólks Erlent 15.2.2017 22:02
Trump sakar fjölmiðla um blint hatur Dondald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fréttir af tengslum samstarfsmanna sinna við Rússa vera samsæriskenningar, til þess ætlaðar að draga athyglina frá mistökum Hillary Clinton. Á blaðamannafundi sagði hann fréttaumfjöllun um máli Erlent 15.2.2017 20:52
Umræðan um Kópavogshæli óþægileg Aðstandandi heimilismanns á Kópavogshæli fagnar skýrslu um hælið og fundi gærdagsins. Hann skammast sín fyrir að hafa ekki gert betur. Skýrslan var kynnt á fundi á Grand hóteli í gær. Innlent 15.2.2017 20:52
Smakkaði ekki kökuna fyrr enn eftir sigurinn Í fyrsta sinn kemur kaka ársins ekki frá bakaríi á höfuðborgarsvæðinu. Bakarinn vinnur hjá Stofunni Bakhúsi í Vestmannaeyjum. Kakan er lagskipt og í henni er möndlukókosbotn, hindberjahlaup og sykurfrómas með lime. Innlent 15.2.2017 22:20
Tvísýnt um verslun í vinsælli sumarhúsabyggð Alls óvíst er hvort verslun að Minni-Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi muni hefjast þar aftur á næstunni. Verslunin hefur þjónað einni vinsælustu sumarhúsabyggð landsins, þar sem eru á þriðja þúsund sumarhús, um árabil, auk þess sem í sveitarfélaginu er 460 manna íbúabyggð. Innlent 15.2.2017 20:51
Bændur spara marga tugi milljóna með sjálfboðaliðum Samkvæmt ASÍ spara bændur sér rúmlega eitt hundrað milljónir í hverjum mánuði með því að nýta sér þjónustu sjálfboðaliða. Þeir séu hins vegar ekki tryggðir og bændur því ábyrgir fyrir slysum. Innlent 15.2.2017 22:02
Eldri borgarar hafa það ágætt Hátt í sjötíu prósent eldri borgara hafa sjaldan eða aldrei fjárhagslegar áhyggjur. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Innlent 15.2.2017 22:02
Eigendur steypugrunns á Þingvöllum krefjast dráttarvaxta frá þjóðgarðinum Sjötíu milljóna króna grunnur að sumarbústað sem Þingvallanefnd sagðist í október vilja neyta forkaupsréttar að er enn í eigu seljendanna sem eru að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu sem ekki hefur enn tekið lokaákvörðun í málinu. Innlent 15.2.2017 21:22
Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Erlent 14.2.2017 22:29
Ráðherra Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir. Skoðun 13.2.2017 22:59
Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. Innlent 13.2.2017 22:22