Birtist í Fréttablaðinu Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. Viðskipti innlent 22.2.2017 19:35 Verður gott að flytja úr húsbílnum og geta notað eldavél Á annan tug manns býr í húsbílum á tjaldstæðinu í Laugardalnum í Reykjavík. Samkvæmt þeim sem Fréttablaðið ræddi við búa umræddir einstaklingar einkum þar vegna óhagstæðs húsnæðismarkaðar. Innlent 22.2.2017 20:53 Hverahlíð bjargaði rekstri á Hellisheiði Orka náttúrunnar þarf að ráðast í 13 milljarða fjárfestingu í nýjum borholum til að viðhalda gufuöflun fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tenging við Hverahlíð hefur reynst mikið happaskref. Innlent 22.2.2017 19:43 Afhenda ber rannsóknargögn Vísindasiðanefnd ber að afhenda gögn sem tengjast rannsókn Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum, á skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun. Innlent 22.2.2017 20:37 Viðhorf útlendinga til Íslands jákvæðara nú en árið 2014 Sjötíu prósent aðspurðra í viðhorfsrannsókn Íslandsstofu eru jákvæð í garð Íslandsheimsóknar og helmingur svarenda er jákvæður gagnvart ferðalagi til Íslands utan sumartíma. Innlent 22.2.2017 20:48 Erlendir sjálfboðaliðar dreifa hrossaskít í Hafnarfirði Félagið Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs hyggst í sumar dreifa um 1.200 tonnum af hrossaskít á örfoka land í Hafnarfirði. Fá á erlenda sjálfboðaliða og hafnfirskt skólafólk til verksins. Innlent 22.2.2017 19:35 Þingmaður stýrir flugi Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, starfar enn í tímavinnu sem flugumferðarstjóri á Akureyri. Ástæðan er mannekla. Innlent 22.2.2017 19:35 Svíar fá aðvörun Erlent 22.2.2017 19:35 Fulltrúar launþega þungir á brún en þöglir um stöðuna Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands vinna nú hratt að því að meta hvort forsendur kjarasamninga séu brostnar. Forsendunefnd hittist á þriðjudag og samninganefnd ASÍ hefur verið virkjuð. Nokkrar launþegastéttir urðu fyrir sk Innlent 22.2.2017 20:48 Ómar Benediktsson leitar eftir stuðningi til stjórnarsetu í Icelandair Ómar Benediktsson, forstjóri Farice, leitar nú samkvæmt heimildum Markaðarins stuðnings ýmissa hluthafa Icelandair Group til stjórnarsetu í flugfélaginu. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55 Svanhildur Nanna ætlar að bjóða sig fram í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55 Opna World Class í sömu götu og Reebok Fitness Laugar ehf. hefur fengið úthlutað lóð undir nýja líkamsræktarstöð World Class við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir stefnt að opnun haustið 2018. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18 Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18 Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18 Vill skrá um ferðir fólks Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere. Erlent 21.2.2017 20:44 Meinað að ganga í staðfesta samvist Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist. Erlent 21.2.2017 19:59 Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn. Erlent 21.2.2017 19:03 Sala Kaupþings á allt að 50 prósenta hlut í Arion banka á lokametrunum Kaupþing vinnur nú að því að ganga frá sölu á allt að 50 prósenta hlut félagsins í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingasjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða. Kaupverðið mun nema á bilinu 70 til 90 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55 Átta dauðsföll vegna alvarlegra atvika sem urðu á Landspítala Af þeim fimmtán óvæntu dauðsföllum sjúklinga á Landspítalanum árið 2016 eru átta dauðsföll rakin til mistaka sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Innlent 21.2.2017 20:57 Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Innlent 21.2.2017 20:44 Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta. Innlent 21.2.2017 20:44 Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair. Innlent 21.2.2017 20:57 Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. Viðskipti innlent 21.2.2017 19:59 Hið fjölbreytta sjálf Herslumuninn vantar á annars metnaðarfulla sýningu. Gagnrýni 21.2.2017 09:10 Fær ekki aðgang að tölvugögnum Sigmundar Davíðs Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað beiðni einstaklings um aðgang að samantekt um síma og tölvur sem fyrrverandi forsætisráðherra lét taka saman fyrir ríkisstjórnina. Innlent 20.2.2017 19:45 Yfirheyrslur ekki á döfinni Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 20:16 Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Viðskipti erlent 20.2.2017 21:37 Ríkisstjórnin beitir sér fyrir upptöku nýrra lyfja Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að tryggja upptöku nýrra lyfja á þessu ári en ekki eru til peningar fyrir því í fjárlögum þessa árs. Formaður Krafts fagnar þessum breytingum. Innlent 20.2.2017 20:16 Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum varaforseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB. Erlent 20.2.2017 20:16 Lýsa yfir hungursneyð í Suður-Súdan Hungursneyð hefur verið lýst yfir í Unity-ríki Suður-Súdans. Er það í fyrsta sinn í sex ár sem lýst er yfir hungursneyð í heiminum. Erlent 20.2.2017 19:46 « ‹ ›
Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. Viðskipti innlent 22.2.2017 19:35
Verður gott að flytja úr húsbílnum og geta notað eldavél Á annan tug manns býr í húsbílum á tjaldstæðinu í Laugardalnum í Reykjavík. Samkvæmt þeim sem Fréttablaðið ræddi við búa umræddir einstaklingar einkum þar vegna óhagstæðs húsnæðismarkaðar. Innlent 22.2.2017 20:53
Hverahlíð bjargaði rekstri á Hellisheiði Orka náttúrunnar þarf að ráðast í 13 milljarða fjárfestingu í nýjum borholum til að viðhalda gufuöflun fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tenging við Hverahlíð hefur reynst mikið happaskref. Innlent 22.2.2017 19:43
Afhenda ber rannsóknargögn Vísindasiðanefnd ber að afhenda gögn sem tengjast rannsókn Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum, á skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun. Innlent 22.2.2017 20:37
Viðhorf útlendinga til Íslands jákvæðara nú en árið 2014 Sjötíu prósent aðspurðra í viðhorfsrannsókn Íslandsstofu eru jákvæð í garð Íslandsheimsóknar og helmingur svarenda er jákvæður gagnvart ferðalagi til Íslands utan sumartíma. Innlent 22.2.2017 20:48
Erlendir sjálfboðaliðar dreifa hrossaskít í Hafnarfirði Félagið Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs hyggst í sumar dreifa um 1.200 tonnum af hrossaskít á örfoka land í Hafnarfirði. Fá á erlenda sjálfboðaliða og hafnfirskt skólafólk til verksins. Innlent 22.2.2017 19:35
Þingmaður stýrir flugi Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, starfar enn í tímavinnu sem flugumferðarstjóri á Akureyri. Ástæðan er mannekla. Innlent 22.2.2017 19:35
Fulltrúar launþega þungir á brún en þöglir um stöðuna Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands vinna nú hratt að því að meta hvort forsendur kjarasamninga séu brostnar. Forsendunefnd hittist á þriðjudag og samninganefnd ASÍ hefur verið virkjuð. Nokkrar launþegastéttir urðu fyrir sk Innlent 22.2.2017 20:48
Ómar Benediktsson leitar eftir stuðningi til stjórnarsetu í Icelandair Ómar Benediktsson, forstjóri Farice, leitar nú samkvæmt heimildum Markaðarins stuðnings ýmissa hluthafa Icelandair Group til stjórnarsetu í flugfélaginu. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55
Svanhildur Nanna ætlar að bjóða sig fram í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55
Opna World Class í sömu götu og Reebok Fitness Laugar ehf. hefur fengið úthlutað lóð undir nýja líkamsræktarstöð World Class við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir stefnt að opnun haustið 2018. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18
Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18
Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. Viðskipti innlent 21.2.2017 18:18
Vill skrá um ferðir fólks Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere. Erlent 21.2.2017 20:44
Meinað að ganga í staðfesta samvist Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist. Erlent 21.2.2017 19:59
Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn. Erlent 21.2.2017 19:03
Sala Kaupþings á allt að 50 prósenta hlut í Arion banka á lokametrunum Kaupþing vinnur nú að því að ganga frá sölu á allt að 50 prósenta hlut félagsins í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingasjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða. Kaupverðið mun nema á bilinu 70 til 90 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2017 20:55
Átta dauðsföll vegna alvarlegra atvika sem urðu á Landspítala Af þeim fimmtán óvæntu dauðsföllum sjúklinga á Landspítalanum árið 2016 eru átta dauðsföll rakin til mistaka sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Innlent 21.2.2017 20:57
Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Innlent 21.2.2017 20:44
Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta. Innlent 21.2.2017 20:44
Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair. Innlent 21.2.2017 20:57
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. Viðskipti innlent 21.2.2017 19:59
Fær ekki aðgang að tölvugögnum Sigmundar Davíðs Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað beiðni einstaklings um aðgang að samantekt um síma og tölvur sem fyrrverandi forsætisráðherra lét taka saman fyrir ríkisstjórnina. Innlent 20.2.2017 19:45
Yfirheyrslur ekki á döfinni Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 20:16
Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Viðskipti erlent 20.2.2017 21:37
Ríkisstjórnin beitir sér fyrir upptöku nýrra lyfja Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að tryggja upptöku nýrra lyfja á þessu ári en ekki eru til peningar fyrir því í fjárlögum þessa árs. Formaður Krafts fagnar þessum breytingum. Innlent 20.2.2017 20:16
Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum varaforseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB. Erlent 20.2.2017 20:16
Lýsa yfir hungursneyð í Suður-Súdan Hungursneyð hefur verið lýst yfir í Unity-ríki Suður-Súdans. Er það í fyrsta sinn í sex ár sem lýst er yfir hungursneyð í heiminum. Erlent 20.2.2017 19:46