Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn

Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hverahlíð bjargaði rekstri á Hellisheiði

Orka náttúrunnar þarf að ráðast í 13 milljarða fjárfestingu í nýjum borholum til að viðhalda gufuöflun fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tenging við Hverahlíð hefur reynst mikið happaskref.

Innlent
Fréttamynd

Afhenda ber rannsóknargögn

Vísindasiðanefnd ber að afhenda gögn sem tengjast rannsókn Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum, á skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun.

Innlent
Fréttamynd

Þingmaður stýrir flugi

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, starfar enn í tímavinnu sem flugumferðarstjóri á Akureyri. Ástæðan er mannekla.

Innlent
Fréttamynd

Vill skrá um ferðir fólks

Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere.

Erlent
Fréttamynd

Meinað að ganga í staðfesta samvist

Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist.

Erlent
Fréttamynd

Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi

Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Innlent
Fréttamynd

Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt

Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta.

Innlent
Fréttamynd

Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur

Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair.

Innlent
Fréttamynd

Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi

Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Yfirheyrslur ekki á döfinni

Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur.

Innlent
Fréttamynd

Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum vara­forseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB.

Erlent