Birtist í Fréttablaðinu Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. Erlent 21.9.2017 20:28 Umsókn um uppreist æru aldrei til tals Ég vil ítreka að meðmælin voru eingöngu vinnutengd. Uppreist æru kom aldrei til tals, segir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar. Innlent 21.9.2017 20:29 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. Innlent 21.9.2017 21:39 Heilabilaðir í Garðabæ þurfa að bíða heima og fá ekki dagþjálfun Engin dagþjálfun fyrir heilabilaða einstaklinga er starfrækt í Garðabæ en það úrræði er fyrir hendi í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins, auk Reykjanesbæjar, Akureyrar og Árborgar. Innlent 21.9.2017 20:29 Vilja undirgöng fyrir ríðandi vegfarendur Hestamenn segja gerð göngu- og hjólastígs neðan hesthúsa við Kaldárselsveg áhyggjuefni. Innlent 21.9.2017 21:39 Hundruð milljóna kosningar teknar úr varasjóði Kostnaður ríkissjóðs vegna framkvæmdar komandi þingkosninga mun nema hátt í fjögur hundruð milljónum króna. Innlent 21.9.2017 11:45 Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. Viðskipti innlent 20.9.2017 16:51 Guðlaugur Þór í hringiðu baráttunnar innan Sjálfstæðisflokksins Varaformannskjör er enn óráðið og skiptar skoðanir eru um hvort bjóða eigi fram óbreytta framboðslista fyrir kosningar. Innlent 20.9.2017 22:22 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. Innlent 20.9.2017 22:22 1. des. 2018. Þjóðhátíð eða hnípin þjóð í vanda? 1. desember 2018 verða 100 ár liðin frá því Ísland varð fullvalda ríki. Hver verður þá staða íslenska lýðveldisins? Skoðun 20.9.2017 18:00 Sjúkrabíll í öngstræti með innilokaðan kjólameistara á Skólavörðustíg Hildur Bolladóttir, kjólameistari á Skólavörðustíg, sem veiktist skyndilega fyrir stuttu, segir sjúkrabíl hafa átt erfitt með að komast að húsinu þar sem hún býr vegna lokana. Lögregla fari þar ekki um á nóttunni og óþjóðalýður Innlent 20.9.2017 22:21 Lengi lifir í gömlum glæðum Við lifum viðsjárverða tíma. Fastir pennar 20.9.2017 16:39 Fjárfestar færa sig úr hlutabréfasjóðum Bein hlutafjáreign verðbréfa- og fjárfestingarsjóða í skráðum félögum dróst saman um tugi milljarða í sumar. Mestu munar um innlausnir lífeyrissjóða. Fjárfestar beina sjónum sínum í auknum mæli að fjárfestingum erlendis. Viðskipti innlent 20.9.2017 21:39 Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 20.9.2017 22:21 Lækkuðu verðmat á N1 um rúmlega tólf prósent Landsbankans hefur lækkað verðmat sitt á olíufélaginu N1 um liðlega 12 prósent, úr 132,9 krónum á hlut í 116,7 krónur. Viðskipti innlent 20.9.2017 21:39 Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. Erlent 20.9.2017 22:23 Missti ekki úr kennslustund þrátt fyrir erfið veikindi Sigurðar Pálssonar rithöfundar er minnst sem vinsæls og virts kennara. Hann var fjölhæfur listamaður og andríkt ljóðskáld. Hann barðist við krabbamein í þrjú ár. Innlent 20.9.2017 22:22 Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns? Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja. Skoðun 20.9.2017 16:41 Fundu byssur í lyftum og trjám Frá því að herferð lögreglunnar í Kaupmannahöfn hófst fyrir nokkrum vikum gegn stríðandi gengjum í borginni hafa 49 manns verið handteknir. Erlent 20.9.2017 22:22 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara! Skoðun 20.9.2017 16:02 Prestur sendur í leyfi vegna meintrar áreitni Biskup Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson, sóknarprest í Grensáskirkju, í leyfi meðan úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar fjallar um mál sem tengjast honum. Ég líð ekki svona mál á minni vakt, segir biskup. Innlent 20.9.2017 22:20 Krataákallið Í kosningabaráttunni fram undan er leikurinn fyrir fram ójafn enda hafa smáflokkar og nýstofnaðir flokkar ekki sömu innviði og rótgróin stjórnmálaöfl til að undirbúa sig. Í galopinni stöðu styrkir það Sjálfstæðisflokkinn að sósíaldemókratar hafa sem fyrr tvístrast út um allt á leiksviði stjórnmálanna. Fastir pennar 19.9.2017 14:56 Kapphlaupið um gögnin Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í tímaritinu Economist var því haldið fram að gögn séu orðin verðmætustu auðlindir hagkerfisins í dag og séu í raun olía tuttugustu og fyrstu aldar. Skoðun 19.9.2017 19:03 Subbuskapur? Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi D- listans, fer mikinn í grein sinni þann 6. september í Fréttablaðinu. Þar vill hún meina að í Reykjavík ríki subbuskapur og borginni sé illa sinnt. Auðvitað mætti margt bæta í viðhaldi og skipulagi. En þetta er ekki svo einfalt. Skoðun 19.9.2017 15:23 Gönuhlaup Bjartrar framtíðar Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna Skoðun 19.9.2017 15:33 Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum. Skoðun 19.9.2017 19:04 Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. Skoðun 19.9.2017 16:33 Skiptir öllu máli fyrir ungar konur að byggja upp sterkt tengslanet Steinunn Camilla heiti ég og er formaður nýstofnaðrar nefndar innan FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, og mig langar að útskýra af hverju mér finnst mikilvægt að umkringja mig sterkum konum sem byggja mig upp og hvetja mig áfram. Skoðun 19.9.2017 19:04 Allt fyrir alla Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990. Skoðun 19.9.2017 19:04 Stór hluti telur stöðu Bjarna hafa versnað 75 prósent þeirra sem afstöðu taka telja stöðu Bjarna Benediktssonar hafa versnað. Sjálfstæðisflokkurinn er í verri stöðu vegna atburða síðustu daga en tæp sjötíu prósent segja flokkinn standa verst samkvæmt nýrri könnun. Innlent 19.9.2017 22:19 « ‹ ›
Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. Erlent 21.9.2017 20:28
Umsókn um uppreist æru aldrei til tals Ég vil ítreka að meðmælin voru eingöngu vinnutengd. Uppreist æru kom aldrei til tals, segir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar. Innlent 21.9.2017 20:29
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. Innlent 21.9.2017 21:39
Heilabilaðir í Garðabæ þurfa að bíða heima og fá ekki dagþjálfun Engin dagþjálfun fyrir heilabilaða einstaklinga er starfrækt í Garðabæ en það úrræði er fyrir hendi í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins, auk Reykjanesbæjar, Akureyrar og Árborgar. Innlent 21.9.2017 20:29
Vilja undirgöng fyrir ríðandi vegfarendur Hestamenn segja gerð göngu- og hjólastígs neðan hesthúsa við Kaldárselsveg áhyggjuefni. Innlent 21.9.2017 21:39
Hundruð milljóna kosningar teknar úr varasjóði Kostnaður ríkissjóðs vegna framkvæmdar komandi þingkosninga mun nema hátt í fjögur hundruð milljónum króna. Innlent 21.9.2017 11:45
Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. Viðskipti innlent 20.9.2017 16:51
Guðlaugur Þór í hringiðu baráttunnar innan Sjálfstæðisflokksins Varaformannskjör er enn óráðið og skiptar skoðanir eru um hvort bjóða eigi fram óbreytta framboðslista fyrir kosningar. Innlent 20.9.2017 22:22
Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. Innlent 20.9.2017 22:22
1. des. 2018. Þjóðhátíð eða hnípin þjóð í vanda? 1. desember 2018 verða 100 ár liðin frá því Ísland varð fullvalda ríki. Hver verður þá staða íslenska lýðveldisins? Skoðun 20.9.2017 18:00
Sjúkrabíll í öngstræti með innilokaðan kjólameistara á Skólavörðustíg Hildur Bolladóttir, kjólameistari á Skólavörðustíg, sem veiktist skyndilega fyrir stuttu, segir sjúkrabíl hafa átt erfitt með að komast að húsinu þar sem hún býr vegna lokana. Lögregla fari þar ekki um á nóttunni og óþjóðalýður Innlent 20.9.2017 22:21
Fjárfestar færa sig úr hlutabréfasjóðum Bein hlutafjáreign verðbréfa- og fjárfestingarsjóða í skráðum félögum dróst saman um tugi milljarða í sumar. Mestu munar um innlausnir lífeyrissjóða. Fjárfestar beina sjónum sínum í auknum mæli að fjárfestingum erlendis. Viðskipti innlent 20.9.2017 21:39
Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 20.9.2017 22:21
Lækkuðu verðmat á N1 um rúmlega tólf prósent Landsbankans hefur lækkað verðmat sitt á olíufélaginu N1 um liðlega 12 prósent, úr 132,9 krónum á hlut í 116,7 krónur. Viðskipti innlent 20.9.2017 21:39
Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. Erlent 20.9.2017 22:23
Missti ekki úr kennslustund þrátt fyrir erfið veikindi Sigurðar Pálssonar rithöfundar er minnst sem vinsæls og virts kennara. Hann var fjölhæfur listamaður og andríkt ljóðskáld. Hann barðist við krabbamein í þrjú ár. Innlent 20.9.2017 22:22
Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns? Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja. Skoðun 20.9.2017 16:41
Fundu byssur í lyftum og trjám Frá því að herferð lögreglunnar í Kaupmannahöfn hófst fyrir nokkrum vikum gegn stríðandi gengjum í borginni hafa 49 manns verið handteknir. Erlent 20.9.2017 22:22
Prestur sendur í leyfi vegna meintrar áreitni Biskup Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson, sóknarprest í Grensáskirkju, í leyfi meðan úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar fjallar um mál sem tengjast honum. Ég líð ekki svona mál á minni vakt, segir biskup. Innlent 20.9.2017 22:20
Krataákallið Í kosningabaráttunni fram undan er leikurinn fyrir fram ójafn enda hafa smáflokkar og nýstofnaðir flokkar ekki sömu innviði og rótgróin stjórnmálaöfl til að undirbúa sig. Í galopinni stöðu styrkir það Sjálfstæðisflokkinn að sósíaldemókratar hafa sem fyrr tvístrast út um allt á leiksviði stjórnmálanna. Fastir pennar 19.9.2017 14:56
Kapphlaupið um gögnin Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í tímaritinu Economist var því haldið fram að gögn séu orðin verðmætustu auðlindir hagkerfisins í dag og séu í raun olía tuttugustu og fyrstu aldar. Skoðun 19.9.2017 19:03
Subbuskapur? Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi D- listans, fer mikinn í grein sinni þann 6. september í Fréttablaðinu. Þar vill hún meina að í Reykjavík ríki subbuskapur og borginni sé illa sinnt. Auðvitað mætti margt bæta í viðhaldi og skipulagi. En þetta er ekki svo einfalt. Skoðun 19.9.2017 15:23
Gönuhlaup Bjartrar framtíðar Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna Skoðun 19.9.2017 15:33
Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum. Skoðun 19.9.2017 19:04
Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. Skoðun 19.9.2017 16:33
Skiptir öllu máli fyrir ungar konur að byggja upp sterkt tengslanet Steinunn Camilla heiti ég og er formaður nýstofnaðrar nefndar innan FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, og mig langar að útskýra af hverju mér finnst mikilvægt að umkringja mig sterkum konum sem byggja mig upp og hvetja mig áfram. Skoðun 19.9.2017 19:04
Allt fyrir alla Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990. Skoðun 19.9.2017 19:04
Stór hluti telur stöðu Bjarna hafa versnað 75 prósent þeirra sem afstöðu taka telja stöðu Bjarna Benediktssonar hafa versnað. Sjálfstæðisflokkurinn er í verri stöðu vegna atburða síðustu daga en tæp sjötíu prósent segja flokkinn standa verst samkvæmt nýrri könnun. Innlent 19.9.2017 22:19