Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 11:45 Hjá McKinsey starfa yfir 14 þúsund starfsmenn út um allan heim og eru viðskiptavinir þess allt frá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum til ríkisstjórna einstakra ríkja. Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir komu Dominic Barton, forstjóra ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co. til Íslands. Hann heldur fyrirlestur í stóra sal Háskólabíó klukkan 12 í dag en fyrirlestrinum verður streymt beint á Vísi. „Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum hátíðarliðum Viðskiptaráðs Íslands í tilefni af aldarafmæli ráðsins á árinu,“ segir um viðburðinn á vef Viðskiptaráðs. Dagskrá Undrabarnið Ásta Dóra flytur tónverk á píanó áður en forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar viðburðinn ásamt formanni Viðskiptaráðs, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem býður Dominic Barton velkominn til leiks. Að endingu tilkynnir menntamálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson sigurvegara í verkkeppni Viðskiptaráðs og háskólanna.Um Dominic BartonKanadamaðurinn Dominic Barton er forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company. Hjá McKinsey starfa yfir 14 þúsund starfsmenn út um allan heim og eru viðskiptavinir þess allt frá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum til ríkisstjórna einstakra ríkja. Á þeim átta árum sem Dominic hefur stýrt fyrirtækinu hefur hann orðið heimsþekkt nafn í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi auk þess að vera reglulegur gestur á listum yfir vinsælustu forstjóra heims meðal sinna starfsmanna. Þá er Dominic sjálfur einnig helsti efnahagsráðgjafi kanadísku ríkisstjórnarinnar. Dominic hefur undanfarin ár einblínt á í hvaða átt viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er að þróast og hvað leiðtogar framtíðarinnar þurfa að hafa í huga til að skara fram úr. Dominic er gríðarlega vinsæll fyrirlesari og hefur haldið fyrirlestra í mörgum af bestu háskólum heims. Hann er þekktur fyrir að veita hlustendum innblástur og ráð sem gagnast þeim til að ná frama á starfsvettvangi sínum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir komu Dominic Barton, forstjóra ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co. til Íslands. Hann heldur fyrirlestur í stóra sal Háskólabíó klukkan 12 í dag en fyrirlestrinum verður streymt beint á Vísi. „Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum hátíðarliðum Viðskiptaráðs Íslands í tilefni af aldarafmæli ráðsins á árinu,“ segir um viðburðinn á vef Viðskiptaráðs. Dagskrá Undrabarnið Ásta Dóra flytur tónverk á píanó áður en forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar viðburðinn ásamt formanni Viðskiptaráðs, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem býður Dominic Barton velkominn til leiks. Að endingu tilkynnir menntamálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson sigurvegara í verkkeppni Viðskiptaráðs og háskólanna.Um Dominic BartonKanadamaðurinn Dominic Barton er forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company. Hjá McKinsey starfa yfir 14 þúsund starfsmenn út um allan heim og eru viðskiptavinir þess allt frá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum til ríkisstjórna einstakra ríkja. Á þeim átta árum sem Dominic hefur stýrt fyrirtækinu hefur hann orðið heimsþekkt nafn í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi auk þess að vera reglulegur gestur á listum yfir vinsælustu forstjóra heims meðal sinna starfsmanna. Þá er Dominic sjálfur einnig helsti efnahagsráðgjafi kanadísku ríkisstjórnarinnar. Dominic hefur undanfarin ár einblínt á í hvaða átt viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er að þróast og hvað leiðtogar framtíðarinnar þurfa að hafa í huga til að skara fram úr. Dominic er gríðarlega vinsæll fyrirlesari og hefur haldið fyrirlestra í mörgum af bestu háskólum heims. Hann er þekktur fyrir að veita hlustendum innblástur og ráð sem gagnast þeim til að ná frama á starfsvettvangi sínum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira