Birtist í Fréttablaðinu Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02 Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58 Greiddi aksturinn margfalt því borgin kynnti ekki nemaafslátt Nemakort á hagstæðum kjörum fyrir akstursþjónustu fatlaðra nemenda í Reykjavík eru ekki kynnt fyrir notendunum og aðstandendum. Móðir greiddi 300 þúsund en hefði getað keypt 20 þúsund króna árskort. Innlent 12.10.2017 21:25 Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36 Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26 Plötusala dregst enn saman Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:26 Mat hent í Ásbyrgi því enginn kemur að versla Heilsársrekstur verslunar í Ásbyrgi stendur afar tæpt. Fáir ef nokkrir koma í heimsókn, að sögn Ævars Ísaks Sigurgeirssonar kaupmanns. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:26 Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. Innlent 12.10.2017 21:25 Sætir geðrannsókn eftir manndrápið á Hagamel Maðurinn sem játaði að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel fyrir þremur vikum sætir nú geðrannsókn þar sem metið er hvort hann er sakhæfur. Lögreglumaðurinn Grímur Grímsson segir rannsókn málsins á lokametrunum. Innlent 12.10.2017 21:25 Arion banki kærir stofnanda United Silicon Viðskipti innlent 12.10.2017 21:26 Telja gull í Minden og fá leyfi til að opna skipið Umhverfisstofnun ákvað á miðvikudag að veita breska félaginu Advanced Marine Services starfsleyfi til að skera gat á póstherbergi þýska flutningaskipsins Minden til að ná þaðan út skápnum sem Bretarnir telja innihalda gull og silfur. Innlent 12.10.2017 21:26 Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23 Minni áhyggjur – meira val Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað. Skoðun 11.10.2017 17:08 Ekkert skiptir meira máli Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju. Fastir pennar 11.10.2017 15:14 Faxaflóahafnir og lögmál frumskógarins Sameignarfélagið Faxaflóahafnir, sem er að mestu í eigu Reykjavíkurborgar, hefur nánast hneppt Hvalfjörð í fjötra með eignarhaldi sínu á Grundartanga þar sem hvert mengandi iðjuverið á fætur öðru hefur risið, fyrir tilstilli Faxaflóahafna. Skoðun 11.10.2017 15:37 Þörf á pólitískri leikgreiningu Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið. Bakþankar 11.10.2017 16:49 Hjálpartæki – þarfasti þjónninn Þann 27.september sl. stóð Öryrkjabandalag Íslands fyrir afar fróðlegu málþingi um hjálpartæki daglegs lífs. Hjálpartæki eru einhver mikilvægasta fjárfesting sem hugsast getur, því þau gera fólki kleift að taka þátt í samfélaginu. Skoðun 11.10.2017 15:27 Afnemum verðtrygginguna Verðtryggingin er mikill skaðvaldur fyrir heimilin í landinu. Verðtrygging lána veltir allri áhættu af verðbólgu framtíðarinnar yfir á heimilin en gerir banka og lánveitendur stikk-frí. Verðtrygging er ósanngjarn lánasamningur sem banna ætti með lögum. Skoðun 11.10.2017 16:01 Fjölskyldan er hjartað Þegar fólk stendur frammi fyrir hinstu hvílu og hugsar til þess hverju það hefði mátt breyta er eitt af því sem er oftast sagt: "Ég hefði viljað vinna minna og vera meira með börnum mínum og fjölskyldu.“ Sameiginleg velferð fjölskyldunnar situr í fyrirrúmi og okkar stefna er að leggja líka það viðhorf til grundvallar í stjórnmálum. Skoðun 11.10.2017 16:10 Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57 Fá ekki að kjósa vegna fötlunar Í 33. gr. íslensku stjórnarskrárinnar segir: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska ríkið fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að framfylgja ákvæðum samningsins í íslenskum lögum og stjórnsýsluframkvæmd. Skoðun 12.10.2017 07:00 Afskrifuðu Fáfni Viking sem kostaði rúman milljarð króna Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43 Írakar handtaka háttsetta Kúrda Dómstóll í Írak fyrirskipaði í gær handtökur embættismanna Kúrda sem skipulögðu kosningar um stofnun sjálfstæðs ríkis írakskra Kúrda í september. BBC segir um að ræða meðlimi kjörstjórnar. Erlent 11.10.2017 21:47 Engin lausn að lána fólki meira fé Dósent í hagfræði segir vandann á fasteignamarkaði felast í framboðsskorti. Viðskipti innlent 11.10.2017 19:54 Eignast meirihluta í Fiskeldi Austfjarða Norska fiskeldisfyrirtækið NTS ASA hyggst festa kaup á 45,2 prósenta hlut í Fiskeldi Austfjarða, sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Seljandi er annað norskt fyrirtæki, MNH Holding. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:24 Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. Innlent 11.10.2017 19:54 Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. Innlent 11.10.2017 20:51 Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli Íslendingar eignuðust um helgina Evrópumeistara í kotru er þeir Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman sigruðu í tvíkeppni. Innlent 11.10.2017 21:47 130 tonn seld út 132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43 Tuga prósenta verðmunur á vetrardekkjum og umfelgun Fréttablaðið kannaði verðið á umfelgun og ódýrustu tegund vetrardekkja hjá tíu fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:25 « ‹ ›
Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02
Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58
Greiddi aksturinn margfalt því borgin kynnti ekki nemaafslátt Nemakort á hagstæðum kjörum fyrir akstursþjónustu fatlaðra nemenda í Reykjavík eru ekki kynnt fyrir notendunum og aðstandendum. Móðir greiddi 300 þúsund en hefði getað keypt 20 þúsund króna árskort. Innlent 12.10.2017 21:25
Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26
Plötusala dregst enn saman Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:26
Mat hent í Ásbyrgi því enginn kemur að versla Heilsársrekstur verslunar í Ásbyrgi stendur afar tæpt. Fáir ef nokkrir koma í heimsókn, að sögn Ævars Ísaks Sigurgeirssonar kaupmanns. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:26
Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. Innlent 12.10.2017 21:25
Sætir geðrannsókn eftir manndrápið á Hagamel Maðurinn sem játaði að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel fyrir þremur vikum sætir nú geðrannsókn þar sem metið er hvort hann er sakhæfur. Lögreglumaðurinn Grímur Grímsson segir rannsókn málsins á lokametrunum. Innlent 12.10.2017 21:25
Telja gull í Minden og fá leyfi til að opna skipið Umhverfisstofnun ákvað á miðvikudag að veita breska félaginu Advanced Marine Services starfsleyfi til að skera gat á póstherbergi þýska flutningaskipsins Minden til að ná þaðan út skápnum sem Bretarnir telja innihalda gull og silfur. Innlent 12.10.2017 21:26
Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23
Minni áhyggjur – meira val Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað. Skoðun 11.10.2017 17:08
Ekkert skiptir meira máli Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju. Fastir pennar 11.10.2017 15:14
Faxaflóahafnir og lögmál frumskógarins Sameignarfélagið Faxaflóahafnir, sem er að mestu í eigu Reykjavíkurborgar, hefur nánast hneppt Hvalfjörð í fjötra með eignarhaldi sínu á Grundartanga þar sem hvert mengandi iðjuverið á fætur öðru hefur risið, fyrir tilstilli Faxaflóahafna. Skoðun 11.10.2017 15:37
Þörf á pólitískri leikgreiningu Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið. Bakþankar 11.10.2017 16:49
Hjálpartæki – þarfasti þjónninn Þann 27.september sl. stóð Öryrkjabandalag Íslands fyrir afar fróðlegu málþingi um hjálpartæki daglegs lífs. Hjálpartæki eru einhver mikilvægasta fjárfesting sem hugsast getur, því þau gera fólki kleift að taka þátt í samfélaginu. Skoðun 11.10.2017 15:27
Afnemum verðtrygginguna Verðtryggingin er mikill skaðvaldur fyrir heimilin í landinu. Verðtrygging lána veltir allri áhættu af verðbólgu framtíðarinnar yfir á heimilin en gerir banka og lánveitendur stikk-frí. Verðtrygging er ósanngjarn lánasamningur sem banna ætti með lögum. Skoðun 11.10.2017 16:01
Fjölskyldan er hjartað Þegar fólk stendur frammi fyrir hinstu hvílu og hugsar til þess hverju það hefði mátt breyta er eitt af því sem er oftast sagt: "Ég hefði viljað vinna minna og vera meira með börnum mínum og fjölskyldu.“ Sameiginleg velferð fjölskyldunnar situr í fyrirrúmi og okkar stefna er að leggja líka það viðhorf til grundvallar í stjórnmálum. Skoðun 11.10.2017 16:10
Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57
Fá ekki að kjósa vegna fötlunar Í 33. gr. íslensku stjórnarskrárinnar segir: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska ríkið fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að framfylgja ákvæðum samningsins í íslenskum lögum og stjórnsýsluframkvæmd. Skoðun 12.10.2017 07:00
Afskrifuðu Fáfni Viking sem kostaði rúman milljarð króna Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43
Írakar handtaka háttsetta Kúrda Dómstóll í Írak fyrirskipaði í gær handtökur embættismanna Kúrda sem skipulögðu kosningar um stofnun sjálfstæðs ríkis írakskra Kúrda í september. BBC segir um að ræða meðlimi kjörstjórnar. Erlent 11.10.2017 21:47
Engin lausn að lána fólki meira fé Dósent í hagfræði segir vandann á fasteignamarkaði felast í framboðsskorti. Viðskipti innlent 11.10.2017 19:54
Eignast meirihluta í Fiskeldi Austfjarða Norska fiskeldisfyrirtækið NTS ASA hyggst festa kaup á 45,2 prósenta hlut í Fiskeldi Austfjarða, sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Seljandi er annað norskt fyrirtæki, MNH Holding. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:24
Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. Innlent 11.10.2017 19:54
Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. Innlent 11.10.2017 20:51
Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli Íslendingar eignuðust um helgina Evrópumeistara í kotru er þeir Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman sigruðu í tvíkeppni. Innlent 11.10.2017 21:47
130 tonn seld út 132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43
Tuga prósenta verðmunur á vetrardekkjum og umfelgun Fréttablaðið kannaði verðið á umfelgun og ódýrustu tegund vetrardekkja hjá tíu fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:25