Leki og spilling í lögreglu

Aldís færð tímabundið til í starfi
Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og yfirmaður fíkniefnadeildar, hefur verið færð tímabundið til í starfi innan lögreglunnar. Var henni tilkynnt um flutninginn í dag sem gildir í sex mánuði.

Ætla að hlýða á rök verjenda um frestun vegna lögreglufulltrúans
Málflutningur í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri konu og íslenskum karlmanni mun fara fram næstkomandi miðvikudag í Hæstarétti.

Afþakkaði flutning til héraðssaksóknara
Yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður að öllum líkindum færður til í starfi á næstu dögum. Henni hefur staðið til boða að flytja sig nú þegar en lagst gegn því.

Yfirmaður fíkniefnadeildar fundaði með innanríkisráðherra
Aldís Hilmarsdóttir óskaði sjálf eftir fundinum en ekki fæst uppgefið hvert efni hans var.

Svarar því ekki hver seinasta skipun var áður en sendisveinninn var handtekinn við Hótel Frón
Friðrik Smári Björgvinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi verið meðvitaður um ásakanir á hendur lögreglufulltrúa utan þess tíma sem hann tilgreinir í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér.

Stærsta vandamálið að Íslendingar trúi því að á landinu þrífist spilling
Drjúgur hluti landsmanna trúir því að spilling þrífist á landinu. Fæstir hafa þó beina reynslu af henni.

„Ásakanirnar voru það alvarlegar að ekki var annað hægt en að vísa málinu til ríkissaksóknara“
Nánasti yfirmaður lögreglufulltrúans taldi ekkert hæft í ásökunum 2012. Þremur árum síðar var embætti ríkislögreglustjóra á allt annarri skoðun.

Fá ekki afhent gögn er snúa að tálbeituaðgerðinni sem miður fór
„Hvað hefur ákæruvaldið að fela?“ spyr Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi sendisveinsins sem handtekinn var í tálbeituaðgerðinni.

Greinargerðin svo afdráttarlaus að ekki var talin ástæða til að vísa málinu til ríkissaksóknara
„Það voru sögusagnir um að maðurinn væri ekki traustins verður en þær sögusagnir voru um atriði sem ekki var hægt að festa hendi á,“ segir Jón H.B. Snorrason.

Lögreglufulltrúanum vísað frá störfum
Héraðssaksóknari hóf formlega rannsókn á mánudaginn og í dag var fulltrúanum vísað frá störfum.

Greinargerð Karls Steinars: Taldi enga ástæðu til að vantreysta lögreglufulltrúanum
Jón H.B. Snorrason segir Karl Steinar Valsson hafa skoðað ásakanirnar og ályktað að ekkert væri hæft í þeim.

Ríkislögreglustjóri segir yfirmenn verða að svara hvernig tekið var á ásökununum
Friðrik Smári Björgvinsson og Jón H.B. Snorrason hafa ekki viljað upplýsa hvað gert var við greinargerð Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglu.

Sigríður Björk: Tími kominn á ytra eftirlit með lögreglunni
Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins var í viðtali hjá Andra Ólafssyni í Ísland í dag.

Krefjast þess að máli Mirjam verði frestað
Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli vilja fæa frestað málsmeðferð fyrir Hæstarétti í ljósi þess að hafin er sakamálarannsókn á lögreglufulltrúa sem stýrði tálbeituaðgerð sem miður fór í málinu.

Fulltrúinn enn við störf þrátt fyrir að rannsókn sé hafin
Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir að ekki hafi náðst að skoða málið. Tíðindi af rannsókninni hafi borist embættinu í dag.

Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um
Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma.

Gæsluvarðhald í upptökumálinu staðfest
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðsúrskurð í héraði yfir manni sem grunaður er um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við rannsóknarlögreglumann hjá fíkniefnadeild.

Hæstiréttur tekur sinn tíma í staðfestingu gæsluvarðhalds
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni frá því á fimmtudag á grundvelli úrskurðar héraðsdóms.

Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist
Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011.

Meintur samverkamaður lögreglumannsins grunaður um brot á 109. grein hegningarlaga
Von á ákvörðun Hæstaréttar í máli hans í dag.